Friday, April 6, 2012

Ekvador

Hola Amigos!

Vid erum nuna staddar i Rio De Janeiro i Brasiliu.
Dvolin i Sudur-Amerikunni er heldur betur ad fara vel med okkur!
Vid viljum afsaka bloggleysi en undanfarid hefur verid erfitt ad komast i tolvu og gefa okkur tima til ad blogga.

Tvi midur verdur bloggid okkar fra Ekvador ekki med morgum myndum tar sem myndavelinni okkar var stolid tegar vid forum a tonleika i Buenos Aires :(

En vid skulum byrja a byrjuninni :)

Vid lentum i Quito tann 10. mars eftir hrikalega langt ferdalag og tad fyrsta sem vid gerdum var ad sofa i 20 tima.

Svefngalsinn ad segja til sin i Quito!
Quito er hofudborg Ekvador og er stadsett i 3000 m haed yfir sjavarmali. Haedin gerdi tad ad verkum ad vid attum stundum erfitt med ad anda og vorum vid tvi lengi ad jafna okkur eftir ferdalagid fra Sydney.
Vid eyddum 3 dogum i hofudborginni, roltum um gamla hluta borgarinnar, forum i bio og hofdum tad huggulegt.

Gamli baer Quito.
Tad sem stod uppur i Quito var heimsokn ad midju alheimsins. Samkvaemt maelingum a tessi akvedni stadur i Elvador ad vera midja alheimsins. Tadan kemur nafnid a landinu tar sem Ekvador tydir midbaugur. Solin tar er tvi mjog sterk og heit og tvi audvelt ad brenna.

Midja alheimsins - mynd: google.com
Mynd: google.com
Fra Quito flugum vid til Cuenca sem er borgin tar sem Steiney eyddi skiptinemaarinu sinu.
Cuenca er stadsett upp i fjollunum i 1500 m haed yfir sjavarmali. Tar byr mikid af folki af indjanaaettum sem kallast cholas (kvk) og cholos (kk).

Cholas - mynd: google.com
I Cuenca urdu miklir fagnadarfundir tegar Steiney hitti fjolskylduna sina aftur. Vid attum goda langa helgi med teim og tau syndu okkur alla borgina og toku okkur ut a borda a finan veitingastad.

Midbaer Cuenca - mynd: google.com
Fra Cuenca tokum vid litla rutu til Guayaquil sem er staesta borg Ekvador. Tegar vid keyrdum nidur fjollin rakumst vid a lamadyr og skemmtilegt var ad sja hvernig landslagid og loftslagid breyttist eftir tvi nedar sem vid forum.
Tegar vid komum til Guayquil tok a moti okkur bananatre, kakoplontur og ymis avaxtatre. Tar var miklu hlyrra og meira svona tropical vedur sem hentadi okkur systrum vel :)

Vitinn i Guayaquil - mynd: google.com
I Guayaquil a Steiney adra fjolskyldu og var yndislegt ad hitta folkid aftur og kynna Berglindi fyrir teim.
Vid lobbudum upp i vita sem er stadsettur i hjarta borgarinnar, forum i Crossfit tima med Magaly systur Steineyjar, forum i dyra-og menningargard og nutum tess ad labba og skoda okkur um.

Mami Sol, Steiney, Magaly og Maria Sol
Eftir nokkra daga i Guayaquil la leidin loksins a strondina! Vid forum til strandbaejarins Montañita sem er fraegur fyrir fallegar strendur og gott surf. Heimsmeistarmotid i Surfi hefur til ad mynda verid haldid i baenum.
Husin i baenum eru flest byggd ur bambusi og eru hengirum og hippar a hverju strai.
Solin var virkilega sterk og nutum vid tess ad sola okkur a strondinni med avaxtasmoothie i hond.
Tvilikt afsloppun!

Montañita - mynd: google.com
Strondin - mynd: google.com
A kvoldin breytast goturnar i eitt stort dansparty tar sem litlir barir keppast vid ad selja manni ferska avaxtakokteila og reggeaton tonlist hljomar utum allt. Reggeaton er taktfost hiphop tonlist fra Sudur-Ameriku og mjog vinsael her uti.
 
Ad sjalfsogdu hittum vid surfstraka fra Astraliu sem toku okkur i einkakennslu og gatum vid badar stadid upp a brimbrettinu i lok dagsins tokk se godum kennurum!
Eftir yndislega daga i solinni kvoddum vid Ekvador og flugum til Buenos Aires i Argentinu.

Buenos Aires bloggid kemur i vikunni svo stay tuned! :)

Gledilega paska elsku fjolskylda og vinir. Paskaeggid verdur ad bida fram a naesta ar!

Tangad til naest,
Knus og kram
B&S

6 comments:

  1. Hæ sætu,

    Alltaf jafn gaman hjá ykkur. Verst með myndavélina en svona er þetta bara.
    Hlökkum til að fá ykkur heim, þetta er að verða ágætt :-)
    Haldið áfram að fara varlega.

    Koss og knús,
    Luv
    Mamma

    ReplyDelete
  2. Alltaf jafn gaman að fylgjast með ykkur. Og mikið er nú gaman hjá ykkur!! ÉG er nýkomin heim úr smá heimsferð sjálf. Og fyrsta sem ég gerði var að kíkja á bloggið ykkar!! Flott hvað þið gerið mikið og duglegar að skipuleggja. Styttist í að maður fái að sjá ykkur. Hlakka til.

    ReplyDelete
  3. Hér rignir og búið að rigna í 9 daga samfleytt!! Skíðin bíða alltaf tilbúin í skúrnum en ekkert hægt að skíða!! Voandi komið þið heim með sólina með ykkur!! Björk vinnur núna á Kringlukránni með Kidda frænda sínum. Óli að reyna að fljúga, gengur ekkert of vel, en voandi betur með hækkandi sól. ÉG er enn í ruglinu með tímamismun en kemur hægt og rólega. Mikil áthelgi framundan með góðum mat og páskaeggi. úff!!

    ReplyDelete
  4. Hæ heimsdjammara frænkur mínar :) Frábær blogg eins og alltaf, maður er alveg með ykkur í huganum og dásamlegt að vita til þess að þessi svokallaða sól er til í alvörunni! Eins og Sigga segir þá bara rignir og rignir á þessu skeri. Rakel er komin heim brún og sæt með ljónamyndir. Ég er búin að sporðrenna heilu páskaeggi nr 4 og er að drepast í maganum. Það er svo páskamatur hjá ömmu ykkar og afa í kvöld en Rúna frænka kemur frá Skotlandi í dag og dóttir hennar Gillian. Hef ekki séð hana síðan hún var 2ára, s.s. Gillian. Held hún sé 30ára í dag! Gleðilega páska sætu mína, komið heilar heim. knús frá Hildi frænku með magapínu.

    ReplyDelete
  5. Takk elsku tid fyrir ad lata i ykkur heyra :) tetta var lelegt blogg vegna skort a myndum en vid lofum ad Argentinubloggid verdi betra!

    Alltaf gaman ad fa frettir ad heiman, Sigga vid fylgdumst med heimsferdinni tinni a fb og mikid rosalega hefur verid gaman!
    Hildur fraenka mikid rosalega langar okkur ad koma i mat til ommu og afa i kvold en vid aetlum ad kikja a Copacabana strondina i stadinn og fa okkur kokteil i tilefni paskanna! :)

    Knus a ykkur
    B&S

    ReplyDelete
    Replies
    1. Hæ elskurnar,
      Það er búið að vera svo gaman að fylgjast með ykkur, takk fyrir það. Knúsið Michael fyrir mig þegar þið hittið hann í New York.
      Luv
      Inga Maja og co.

      Delete