Sunday, April 15, 2012

Argentina - Buenos Aires

Hae elsku allir!

Vid erum bunar ad kaupa nyja myndavel svo tetta blogg verdur med fullt af myndum! :)

Eftir yndislega dvol i Ekvador flugum vid til Buenos Aires!


Allir sem vid hofum hitt a ferdalaginu hafa maelt med hosteli i BA sem heitir Milhouse og er stadsett i midbaenum. Vid urdum sko alls ekki fyrir vonbrigdum!


Vid vorum settar i herbergi med 3 yndislegum stelpum fra Englandi og Irlandi og het herbergid okkar Evita. Nefnt eftir hinni fraegu Evitu Peron fyrrverandi forsetafru Argentinu.
Vid Evita stelpur eins og vid kolludum okkur gerdum bokstaflega allt saman sem gerdi dvolina i BA enn eftirminnilegri.

Flottasta herbergid.
Buenos Aries skiptist nidur i mismunandi hverfi.
Midbaerinn tar sem vid gistum einkennist af umferdagotunni 9 de Julio sem liggur i gegnum borgina og er fraeg fyrir ad vera staersta gata Argentinu enda skiptist hun nidur i 12 akreinar.

Brotabrot af 9 de Julio.
Hinn hai Obelisco sem er eitt helsta kennileiti borgarinnar stendur a midri breidgotunni. Hann asamt  Bleiku hollinni sem var skrifstofa Evu Peron og Thinghusid mynda trihyrning i midbaenum.

Obelisco.
Vid fyrir utan Bleiku hollina.
Fyrir aftan okkur ma sja svalirnar tar sem Madonna song Don't cry for me Argentina i hlutverki Evitu.

Thinghusid.
Tad er ekki skritid ad Buenos Aires se kollud "Paris Sudur-Ameriku" tar sem evropsk ahrif er ad finna allt fra byggingarstil til hugsunarhattar ibua borgarinnar.

Vid forum med stelpunum til San Telmo sem er eitt af hverfum borgarinnar. Hverfid er tekkt fyrir antikbudir og byggingar fra Nylendutimanum. Vid forum a gotumarkad sem er haldinn alla sunnudaga og nutum tess ad horfa a mannlifid, tango a gotunum og fengum okkur is. Isinn her i borg er einn sa besti sem haegt er ad fa utan Italiu. Borgin er full af itolskum isbudum en tad ma rekja til allra itolsku innflytjendanna sem hjalpudu til ad setja sinn svip a borgina vid stofnun hennar.

Noreen og Berglind med handkreistann safa.
Tango i San Telmo.
Besti isinn i baenum hja Nonnu Bianca.
Recoleta er hverfi hinna riku. Tar er ad finna hinn fraega Recoleta kirkjugard tar sem allir teir fraegu og riku Argentinubuar eru lagdir til hvilu. Tar er ad finna grof Evitu sem lest 33 ara ad aldri arid 1952. Tad er sagt ad tad se dyrara ad lata grafa sig i Recoleta kirkjugardinum en ad lifa sem rikur madur allt sitt lif.

Vid med Kate i Recoleta kirkjugardinum.
Legsteinn Evitu.
Vid med Naomi i kirkjugardinum.
Vid forum i tur med hostelinu i enn annad hverfi BA, La Boca. Tad er elsta hverfi borgarinnar og er fraegt fyrir litrik hus og fyrir ad hysa La Bombonera leikvanginn sem er leikvangur Boca Junior lidsins. Boca Junior fotboltalidid er eitt tad fraegasta i Argentinu tar sem fotbolti er truarbragd hja heimamonnum. Margir af bestu fotboltamonnum heims hafa spilad fyrir lidid tar a medal Maradonna.

Litadyrd i La Boca.
Vid fyrir utan El Caminito. Fraegasta husid i hverfinu.
Vid a Boca Junior leikvanginum.
Maradonna.
Tango a gotunni!
I Palermo er ad finna flottustu veitingastadi, bari og naeturklubba borgarinnar. Vid stelpurnar forum a besta steikhus BA sem heitir El Cabrero. Vid systur skiptum a milli okkar 600gr dyrindis nautasteik med ollu tilheyrandi og flosku af Malbec raudvini fyrir adeins 3000 ISK a manninn. Ekki slaemt tad!

Madur tarf alvoru hnif fyrir alvoru steik!
Veisla - Nautakjot med skinku, osti og solturkudurm tomotum ofana!
Sa sem sagdi ad New York vaeri borgin sem aldrei sefur hefur greinilega aldrei komid til Buenos Aires. Hostelid okkar skipulagid a hverju kvoldi ferdir a flottustu naeturklubbana sem vid Evita stelpur letum ekki fram hja okkur fara :)

Eitt kvoldid forum vid a Tango Show tar sem vid fengum klukkustundar tango kennslu adur en vid saum alvoru tango syningu a medan vid bordudum 3ja retta maltid og nutum opins vinsbars :) Virkilega eftirminnilegt kvold og eitthvad sem ekki ma sleppa ad gera ef heimsott er Argentinu.

Tango Showid.
Vid stelpurnar utskrifadar ur tango kennslunni.
Bedid eftir matnum.
Vid vorum svo heppnar ad hitta a ad Dj-inn Calvin Harris var med tonleika. Tad var ekki annad i stodunni en ad skella ser, serstaklega tar sem midinn var svo odyr. Tetta var yndislegt kvold i alla stadi fyrir utan leidinlegt atvik ad myndavelinni okkar var stolid og tess vegna var Ekvador bloggid okkar svona fataeklegt! :(

Ut ad borda a ekta argentiskum stad.
Braud og Malbec vin einkenndi dvolina i Buenos Aires.
Reddy fyrir Calvin Harris!
Vid vorum svo heppnar ad hitta a Kristinu vinkonu i BA en hun er a ferdalagi um Sudur-Ameriku. Alltaf gaman ad hitta einhvern ad heiman!

Vid med Kristinu saetu i City tur.

Eftir 8 yndislega daga i borginni sem aldrei sefur heldum vid til Rio de Janeiro.

Rio bloggid kemur i vikunni en nuna solum vid okkur a Barbados tar sem tad er stutt i heimkomu!

Tessa 3 dagar sem vid eigum eftir a Barbados adur en vid heimsaekjum NYC aetlum vid ad nota i afsloppun og hvild! :)

Lifid er ljuft her a Barbados!
Knus og kram ur solinni
Love
Berglind og Steiney

9 comments:

  1. Svo gaman að fylgjast með ykkur! :) æðislegar myndir

    ReplyDelete
  2. Takk fyrir að gefa ykkur tíma til að segja frá ferðum ykkar - það er ótrúlega gaman að fylgjast með blogginu - maður lifir sig alveg inn í ævintýrin. Haldið áfram að njóta lífsins systur! Kær kveðja, Þóra frænka :)

    ReplyDelete
  3. Þið eruð yndislegar! Alltaf svo gaman að lesa bloggið :) Njótið þess sem eftir er.. knús á ykkur sætu ;**

    ReplyDelete
  4. Elsa BjarnadóttirApril 15, 2012 at 5:20 PM

    Hæhæ :) Ég varð eiginlega að skila eftir eitt komment, er búin að vera fylgjast smá með ykkur... æðislegt að sjá hvað það er ótrúlega gaman hjá ykkur, þvílíkt flott ferðalag, mjög mikil öfund hérna megin!!! Hafiði það rosa gott :) Kveðja Elsa

    ReplyDelete
  5. Hæ skvísur,

    Við pabbi hlökkum mikið til að fá ykkur heim, þetta er alveg að verða gott :-)
    til upplysinga þá er myndin sem þið segið að sé Messi er Madonna ;-)

    Koss og knús
    Luv
    Mamma

    ReplyDelete
  6. Sorrý ekki Madonna heldur Maradonna ;-)

    ReplyDelete
    Replies
    1. Berglind og SteineyApril 16, 2012 at 12:01 PM

      LOL meintum audvitad Maradonna, bunar ad breyta tessu :) Augljost ad vid erum ekki fotboltaaddaendur haha!

      Delete
  7. Ég er búin að vera að fylgjast með ykkur svo vel, og mamma var að skammast í mér fyrir að hafa ekki skilið eftir mörg comment til ykkar.

    Þetta er að líta svo vel út hjá ykkur elskurnar mínar, eins gott að þið hafið vel skrifað planið ykkar því ég ætla mér að stela nokkrum áfangastöðunum ykkar fyrir mína ferð seinna hehe :)

    Leiðinlegt að myndavélinni ykkar var stolið, en eins gott að þið vistuðuð allar myndirnar á tölvu, ef ekki þá hafið þið bestu allar í bloggunum ykkar.

    Hlakka til að knúsa ykkur bráðum.

    hjartanskveðjur
    Björk frænka

    ReplyDelete
  8. Þetta er orðið svo mikið ævintýri! ótrúlega gaman að fylgjast með:) rosaleg lífsreynsla. Trúi bara ekki að þið séuð að koma heim!:)!! hlakka til að fá ykkur ;*

    ReplyDelete