Nuna erum vid staddar i New York borg sem er lokaafangastadur i ferdarlaginu okkar. Mikid lidur timinn hratt tegar madur er ad skemmta ser!
Tetta blogg verdur stutt og laggott tar sem vid gerdum ekki tad mikid i Barbados nema ad sola okkur a strondinni og na upp svefni.
Nylentar i Barbados. |
Sjorinn er svo kristaltaer ad okkur fannst skritid ad finna saltbragd af tessari storu "sundlaug".
Samt svona an djoks :)
Dover beach. |
Vid gistum a gistiheimili sem heitir Dolphin Inn sem er stadsett a Dover beach rett hja Bridgetown sem er hofudborg Barbados.
Tar sem vid vorum einu gestirnir a gistiheimilinu vorum vid med heilt hus fyrir okkur sjalfar med sjonvarpi, eldhusi, stofu og ollu tilheyrandi. Tvilikur luxus eftir oll hostelin!
Husmodirin a heimilinu. |
Husin eru oll mjog litrik her a Barbados! |
Heimalagadur pastarettur og sprite var serrettur hussins. |
Allir sem vid hofum hitt finnst svo skritid ad vid seum bunar ad sja svona marga stadi a stuttum tima en med godu skipulagi er allt haegt! Vid myndum ekki vilja hafa gert neitt odruvisi og er tessi ferd klarlega tad besta sem vid hofum gert.
Nu er tessari ferd okkar ad ljuka og vid munum koma heim 25.april.
Vid hlokkum rosalega til ad sja ykkur heima!!
Takk kaerlega fyrir ad hafa gefid ykkur tima til ad fylgjast med okkur a blogginu og serstakar takkir til teirra sem nenntu ad kommenta.
Vid munum henda inn New York bloggi bara svona til ad klara ferdina en tad verdur gert tegar vid komum heim :)
Knus og kram
LUV
B&S
Buid ad vera gaman ad fylgjast med thessu ævintyri ykkar systra :) goda ferd heim
ReplyDeleteknus fra køben, signy
búið að vera æðislegt að fylgjast með ykkur skvísum og sjá myndir! góðaferð heim!
ReplyDeleteSjáumst vonandi eitthvað bráðlega!
Knús og kossar
Eva Berglind ;*