Saturday, February 18, 2012

Eyjalif og Singapore!

Jaeja nu er sko sannarlega kominn timi a blogg!

Tad ma sko segja ad lifid se buid ad vera ljuft sidustu vikur!
En byrjum a byrjuninni :)

Sidast tegar vid bloggudum vorum vid staddar a taelensku eyjunni Koh Samui. Tar vorum vid ekkert rosalega heppnar med gistingu uppa svefnfrid ad gera en litla kompan okkar med koldu sturtunni var sko partykompa!!
Tad vildi svo skemmtilega til ad "hotelid" okkar var stadsett a gotunni tar sem er ad finna alla klubba og bari Koh Samui.
I herberginu vid hlidin a okkur var risastor saenskur vinahopur sem var sko heldur betur fjorugur. Tad var gaman ad hafa tau sem nagranna tegar madur var i partystudi en tegar torf var a svefn turftum vid ad taka upp eyrnatappana!

 Flottasta hotelid - ef tid viljid gista erum vid med nafnid :)

Daginn sem vid tokum ferjuna fra Koh Samui til Koh Phangan (Full Moon eyjan) maetti halda ad oll eyjan hafi verid samankomin a hofninni! Greinlegt var ad ALLIR voru a leidinni i partyid.
Mikil eftirvaenting la i loftinu og vorum vid ad deyja ur spenningi vid ta tilhugsun ad hitta vini okkar fra Laos aftur.

Bedid eftir ferjunni.
Brotabrot af spenntum ferdalongum!

Tegar komid var til Koh Phangan forum vid uppa hostelid okkar sem var gifurlega vel stadsett.
Vid gistum a Haad Rin strondinni sem er strondin sem partyid er haldid a.
Tar snyst lifid einungis um tetta manadarlega party. Svo er reyndar haegt ad fara i Half Moon party og Black Moon party! Vid skulum segja ad  eyjamenn hafi alltaf astaedu til ad skemmta ser.

Haad Rin strondin er gullfalleg og algjor paradis og to svo ad allt hafi verid i rusli eftir kvoldid goda sast ekkert rusl naesta dag. Sandurinn er eins og hveiti og sjorinn er kristaltaer!

Haad Rin strondin ad degi til.
Tetta var fyrsta skiptid sem vid vorum i blondudu 9 manna herbergi og vissum vid ekkert hvernig kynjahlutfallid yrdi. Tad kom a daginn ad tad voru 7 strakar med okkur i herbergi! 1 fra Wales, 2 vinir fra Astraliu og svo 4 vinir lika fra Astraliu. Astralir eru gjorsamlega utum allt!

Vid vorum mjog heppnar med herbergisfelaga tvi teir voru rosalega snyrtilegir med allt brotid saman a medan vid systur hefdum alveg matt hafa dotid okkar a einum stad! :)
Okkur kom ollum mjog vel saman og skemmtum okkur vel.

Tvibbataslur i hveitisandi.
Vinir okkar fra Laos gistu a flottu hoteli 20 min fra Haad Rin strondinni. Vid nutum gods af tvi og eyddum miklum tima tar.

Flotta einkastrondin vid hotelid hja krokkunum.

Einn daginn akvadum vid ad leigja okkur kajak og roa ut i eyju sem atti ad vera mjog nalaegt strondinni, samkvaemt kortinu sem vid skodudum.
Audvitad kom svo a daginn ad tad var ekki rett og breyttist ljuf kajakferd i 3 tima erfidisrodur!
Vid vorum samt sigrihrosandi tegar vid komum aftur i land eftir mikla aevintyrafor.

Steiney og 4 adrir leigdu ser vespu og keyrdu um eyjuna sem var mikil upplifun. Hinar stelpurnar tar a medal Berglind foru i nudd a medan tar sem ekki var til nog af vespum fyrir alla.
Vid aetlum ad baeta upp fyrir tad i Bali.

Flottust a vespunum - vid vorum med hjalm :)

A sjalfu Full Moon kvoldinu vorum vid oll saman i neon skaerum bolum og utotud i malningu.
A strondinni voru saman komin 30.000 manns i partystudi og var tetta kvold ogleymanlegt!!
Eftir partyid taemdist eyjan og vard ad halfgerdum draugabae.

Full Moon Gledi!
Eftir ad hafa kvatt krakkana okkar la leidin til eyjarinnar Koh Phi Phi.
Til gamans ma geta ad Koh tydir Eyja a taelensku.

Seinasta kvoldid med krokkunum!
Phi Phi samanstendur af tveimur storum eyjaklosum en adeins er byggd a odrum teirra. Til ad komast a milli tarf ad ferdast med bat og tvi eru hinir fraegu "longtail" batar utum allt.
Adur en vid komum til Phi Phi vorum vid bunar ad sja fallegar strendur og taerann sjo. Phi Phi toppar allt sem vid hofum sed hinga tid! Tetta er litil en gullfalleg eyja.
Tid hafid kannski sed biomyndina "The Beach" med vini okkar honum Leonardo DiCaprio. Myndin var tekin upp i Maya Bay a Phi Phi og er eyjan einna tekktust fyrir tessa biomynd. Utum allt ma sja myndir af Leo og er hann i augum eyjamanna akvedid atrunadargod.

Turistamynd af longtail batum a Phi Phi.

Strondin fyrir framan hotelid okkar.
Vid forum i dagsferd i kringum obyggda hluta eyjarinnar og forum a snorkla. Tar vorum vid staddar i einu storu fiskaburi og saum vid fullt af litrikum fiskum og koralrif. Frabaer upplifun.
Vid forum lika a apastrond tar sem bua fullt af saetum en grimmum opum. Vid tokum myndir en letum okkur svo fljott hverfa tar sem vid urdum vitni af nokkrum apabitum.
Ad sjalfsogdum forum vid lika til Maya Bay sem stod algjorlega undir vaentingum. Okkur fannst eins og vid vaerum staddar i biomyndinni fraegu. :)

Maya Bay.
Ljufa Lif!
Apaskott sem vildu ekki vera kjurr fyrir myndatoku.


Eftir mikla afsloppun a Phi Phi la leidin til Phuket sem er enn onnur eyjan sem tilheyrir Taelandi. Phuket er staedsta eyja Taelands og er med altjodlegan flugvoll en thangad turftum vid ad fara til ad na flugi til Singapore.
Tegar vid vorum a roltinu um adalgotu midbaejar Phuket saum vid kunnugleg andlit. Tarna voru a ferdinni 4 af herbergisfelogum okkar fra Koh Phangan! Tvilik tilviljun sem gerdi tessa tvo daga i Phuket ennta skemmtilegri.

Einn af astrolsku herbergisfelogunum i Phuket.
Segja ma ad Phuket se Amsterdam Asiu! Okkur hefur aldrei verid jafn oft bodid a PingPong Show (ekki verdur farid nanar uti hvada show tad er) eda verid i jafn miklum vafa um kyn dansmeyja og i Phuket. Fyndin upplifun tratt fyrir lett sjokk i byrjun!

Of mikid af tvi goda?
Nuna erum vid staddar i Singapore sem er gullfallegt land og rosalega vestraent. Tad er skemmtileg tilbreyting ad sja allt skrifad a ensku. Tetta litla borgriki einkennist af hahysum, hatiskuverslunum og mikillri taekni. Her er enginn madur med monnum nema ad eiga iphone og/eda ipad. Allt er gifurlega hreint og haegt er ad fa sekt fyrir otrulegustu hluti.

Tetta ma ekki gera i lestinni.
Ad sjalfsogdu nyttum vid timann og skodudum budirnar. Tvilik risamoll! Vid getum med sanni sagt ad Singapore se Mekka shopparans!

Tessi elska er her i Singapore.

Midad vid allan glamurinn sem her er ad finna ta er hostelid okkar ekki i teim hopi. Vid erum  stadsettar i skuggalegri hlidargotu tar sem vid erum einu vestraenu ferdamennirnir.
Vid erum ekki vandlatar a gistingu eftir ad hafa verid svona lengi a ferdalagi en vid erum vandlatar a hreinlaeti. Ekki verdur nanar farid ut i tad,  en vid skulum segja ad teppi fullt af svortum harum og blettott lak se ekki ideal!
Vid erum tvi fullar tilhlokkunar ad komast til Bali a morgun tar sem vid munum gista a fallegu hoteli a luxusstrond! :)

Vid sendum hlyjar kvedjur fra Singapore.
Knus
S&B

14 comments:

  1. takk sætu mínar, það er svo gaman að lesa bloggið ykkar. Æðislega myndir líka :)
    knús á ykkur sætu mínar
    kveðja
    Hildur

    ReplyDelete
  2. Hæ skvísur,

    Alltaf jafn gaman að lesa bloggið ykkar. Frábærar myndir, greinilega ekki leiðinlegt hjá ykkur. Góða skemmtun áfram:-)

    Koss og knús úr kuldanum
    Luv,
    Mamma

    ReplyDelete
  3. það er svo hrikalega gaman að fylgjast með ykkur stelpur! ótrúlega gaman að heyra hvað þið eruð að skemmta ykkur vel :) Hlakka til að heyra meira frá ævintýrum ykkar :) kv. Auður Guðmunds

    ReplyDelete
  4. Rosalega gaman að fylgjast með ykkur í þessum ævintýrum. Þetta er eitthvað sem maður þarf klárlega að setja á "to do" listann sinn! :) Það er allavega mikil öfund í gangi hérna á kalda klakanum! :) Haldið áfram að skemmta ykkur svona vel. :)
    Kveðja,
    María :)

    ReplyDelete
  5. Hæ elsku frænkur
    Flottar myndir, gaman að sjá að þið eruð að njóta ykkar í botn. Halið áfram að njóta :o)

    Knús Anna María

    ReplyDelete
  6. ooooh stelpur, mig langar til að fara að grenja þegar ég les bloggið ykkar, hlýtur að vera alltof gaman hjá ykkur!
    gaman að fylgjast með ykkur hér....! skemmtið ykkur vel og be safe
    kv. Jóna Vestfjörð

    ReplyDelete
  7. Ótrúlega gaman áð fá að fylgjast með ykkur! Skemmtileg bloggin og æðislegar myndirnar! :)
    Kv. Sigrún Arna

    ReplyDelete
  8. Alltaf svo gaman að lesa bloggið stelpur! Frábær tilbreyting frá hversdagslífinu hérna heima :) Svo flottar myndir af ykkur þið eruð alltaf svo sætar og fínar!! Knús á ykkur elskurnar mínar og góða skemmtun!! :D

    ReplyDelete
  9. Æðislega gaman að fá að fylgjast með ævintýrum ykkar, og frábærar myndir.
    Góða skemmtun pæjurnar ykkar og farið varlega!:)
    Knús, Margrét :)

    ReplyDelete
  10. Það er svo gaman að lesa bloggið ykkar :D flottar myndir!!
    Hljómar allt hrikalega vel hjá ykkur, njótið vel og góða skemmtun á Balí ;)

    Kv. Ásdís Karen

    ReplyDelete
  11. gaman að lesa bloggið ykkar! vildi bara óska að maður væri þarna með ykkur ;* Myndirnar eruð æðislegar!


    hlakka til að lesa næsta blogg, knús !!

    ReplyDelete
  12. Ótrúlega gaman að lesa bloggið ykkar!! Lífgar aðeins uppá mann hérna á Klakanum að sjá myndirnar ykkar og hvað þið eruð að skemmta ykkur vel :) hlakka til að fá allar sögurnar algjörleg með ÖLLUM smáatriðunum! haha ;)
    luv :*
    Þorbjörg.

    ReplyDelete
  13. Hæ kjútís! Þvílíkt ævintýri hjá ykkur og fallhlífastökk líka!! úff ........ daredevils! Svo skemmtilegt bloggið ykkar vel og skemmtilega skrifað! Snillingar! Hér rignir og snjóar til skiptis! Gaman að því! Ég er að fara í verkefni til Nýju Gueniu rétt f. ofan Ástralíu þann 17. mars þið verðið löngu farna frá Ástralíu þá! Hefði nú ekki verið leiðinlegt að fljúga yfir ykkur allavega! ha ha ha. Risa saknaðarknús!
    love
    Sigga

    ReplyDelete
  14. Ljúfa líf ljúfa líf.... :)

    Knus og kram frá Køben,
    Signý

    ReplyDelete