Tad er ordid allt of langt sidan vid bloggudum sidast og hefur margt drifid a daga okkar.
Nuna erum vid staddar i hofudborg Ekvador, Quito.
Tad tok sinn tima ad komast hingad fra Sydney og var ferdalagid allt i allt 45 timar, 4 flugvelar og allt of long bid a flugvollum. Upplifun sem vid viljum ekki endurtaka i brad hahah :)
Sidast tegar vid skildum vorum vid ad bida eftir flugi fra Singapore til Bali.
Bali er algjor paradis og gistum vid a 5 stjornu resorti i bodi mommu og pabba sem var jolagjofin i ar. Takk elsku tid :)
![]() |
Sundlaugargardurinn a hotelinu. |
![]() |
Fersk fyrir framan sundlaugarbarinn! |
![]() | ||||
Fina herbergid okkar. |
Komandi fra Taelandi voru strendurnar sma vonbrigdi tar sem taelensku strendurnar eru hvitari og sjorinn blarri. Vid erum greinilega ordnar of godu vanar haha :)
Vedrid var samt sem adur yndislegt og resortid frabaert i alla stadi.
A Bali hittum vid vini okkar fra Kanada og var tad hapunktur dvalarinnar to erfitt hafi verid ad kvedja.
![]() | ||||
Steiney, Nicole, Steph og Shaylah. |
![]() |
Karl, Berglind og Marissa |
![]() |
Hindu hof. |
![]() |
Systurnar ut ad borda. |
Hotelid er med flottasta morgunverdarhladbord sem vid hofum sed og var bokstaflega ALLT i bodi. Tar var td. ponnukokuhorn og eggjahorn tar sem starfsfolk bakadi eftir oskum. Mikid er lagt upp ur tvi ad lata engum leidast og var sifellt verid ad reyna ad fa okkur med i vatnablak eda ad profa namskeid.
Vid forum a utskurdarnamskeid tar sem okkur var kennt ad skera ut ros i vatnsmelonu. Tad gekk bara nokkud vel og vorum vid sattar med utkomuna.
Tad for sko sannarlega vel um okkur i tessa 5 daga sem vid gistum a hotelinu.
Kuta er adalstadurinn fyrir ungt folk a Bali. Tangad flykkjst adallega Astralir en einnig adrir turistar til thess ad surfa a Kuta strondinni. Vid gistum 30 min i burtu a strondinni Nusa Dua. Vid forum tvi med leigubil a milli stadana tegar vid vildum skoda naeturlifid sem var til fyrirmyndar :)
![]() | ||||
Kuta strondin. |
![]() |
Tad besta i heimi! |
![]() |
Tetta myndi hitta i mark heima. |
Teir sem hafa sed Eat Pray Love med Juliu Roberts kannast kannski vid baeinn en tar var hluti myndarinnar tekinn upp.
I Ubud forum vid i apagard tar sem litlir apar lifa frjalsu lifi. Tessi gardur er sma eins og tynda apaborgin i teiknimyndinni Mogli. Rosa gaman ad sja!
Vid stoppudum to ekki lengi tar sem Berglind var med braud i veskinu sinu og litill api redst a hana og stal braudinu. Allir turistarinir i gardinum hlou a medan Berglind gargadi ur ser lungun. Teir sem tekkja Berglindi vel vita ad hun er ekki mesti dyraloverinn!
Eftir "arasina" letum vid okkur hverfa eftir nokkrar myndir af opunum sem voru eftir allt saman rosa saetir.
![]() |
Apaskott. |
![]() |
Finndu tvaer villur... |
Tegar vid svo viltumst af leid fundum vid fallegan stig tar sem buid var ad skrifa i steypuna falleg ord og kvedjur. Vid fylgdum stignum og allt i einu saum vid fyrir framan okkur hrisgrjonaakra svo langt sem augad eygdi. Tetta var akkurat tad sem vid vorum bunar ad leita af, stundum er best ad tynast til tess ad finna tad sem madur leitar af :)
![]() | |
Konungshollin. |
![]() |
Tynda slodin. |
Hja okrunum rakumst vid a bonda sem syndi okkur akrana sina og utskyrdi hvernig hrisgrjonin vaxa og dafna i vatni. Hrisgrjonin turfa 3 manudi til tess ad verda fulltroska og eru svo seld til matar. Einnig byr eiginkona bondans til hrisgrjonavin. Bondinn raektar lika kokoshnetur og fengum vid ad smakka!
![]() |
Bóndinn gódi. |
![]() |
Ljufa lifid! |
Bali er yndisleg eyja i alla stadi og hefdum vid viljad skoda meira af henni. Tad verdur bara gert i naestu ferd :)
Naesti afangastadurinn var Astralia og munum vid segja ykkur betur fra teirri dvol seinna i vikunni.
Knus og kram fra Ekvador
Berglind og Steiney
P.s. Takk allir fyrir ad nenna ad fylgast med okkur. Endilega verid dugleg ad kommenta svo vid vitum hverjir eru ad fylgjast med. Vid viljum serstaklega takka Siggu Toll fraenku fyrir regluleg update ad heiman. Alltaf gaman ad heyra hvad er ad gerast a Islandinu goda :)
Ohh hvad er ædislegt ad lesa bloggid ykkar! Thid erud alveg frábærar.
ReplyDeleteEfast ekki um ad dvölin í sudur ameriku verdi gedveik! Hlakka til ad heyra ferdasöguna frá ástralíu næst! :D
Kv Adda
Yndislegt að sjá hvað þið lítið vel´ut og hvað það er gaman hjá ykkur!!! Öfundsýki í hámarki hérna í rigningunni;)
ReplyDeleteHvenær nákvæmlega eruð þið væntanlegar heim sætu stúlkur?
Love,
Arna
Elska bloggin ykkar, mig langar líka til Bali, NÚNA! :) Knús á ykkur ofurhugar! Er enn að hugsa um myndbandið, kræst..!
ReplyDeleteknús Hildur frænka
Hæ skvísur,
ReplyDeleteFrábært, frábært, frábært þetta ævintýri ykkar!
Æðislegt að sjá myndbandið af ykkur, ég er ennþá
með í maganum :-)
Koss og knús á ykkur,
Luv,
Mamma
Hæ hæ,
ReplyDeleteég les allt sem þið skrifið svo ekki hætta. Þetta er frábært allt saman (ég á eftir að sjá myndbandið fer í það núna :)) Annars var ég að skoða myndina af hótelinu á Bali, spurning hvort ég hafi ekki verið þarna, sundlaugin er allavega frekar kunnugleg og stráskýlið þarna við bakkann. Samt frekar langt síðan ég var og alveg greinilega kominn tími til að skoða þetta allt aftur.
Ég hlakka svo til að lesa um suður Ameríku í næsta bloggi sem kemur fljótlega er það ekki
Havið það sem allra best og haldið áfram að njóta ferðarinnar.
Knús og kreist
Vala
Rosa flottar myndir af ferdinni ykkar! Gaman ad sja, ji hvad eg vildi geta kikt a thessar slodir! Knus og kvedja til ykkar fra Lenu og Nataliu (systur Ingu Runar og litla fraenkan hun Nati sem var a sundnamskeidi hja pabba ykkar)
ReplyDeleteHae elsku Lena. Gaman ad tu sert ad fylgjast med okkur. Knus til ykkar Nataliu fra Ekvador :)
DeleteHæ gaman að lesa bloggið ykkar flottar myndir Balí er frábær tek undir það langaði aftur þangað þegar ég var að skoða myndirnar gangi ykkur rosa vel kveðja Guðrún Ægisd.í bankanum.
ReplyDeleteHæ elsku frænkur
ReplyDeleteFrábært hvað er gaman hjá ykkur njótið að fá allt þetta d-vítamín ekki erum við að fá það hérna ;( Haldið áfram að hafa gaman.
Knús Anna María frænka (besta frænka)
Alltaf gaman að lesa hvað það er gaman hjá ykkur.
ReplyDeleteKveðja af paradísareyjunni.
Maggi og co
Takk oll fyrir kvedjurnar! Vid erum virkilega ad njota okkar her i Sudur-Amerikunni :)
ReplyDeleteAlltaf gaman ad lesa um ævintýrin ykkar sætu systur :)
ReplyDeleteKnus Signý
Þetta blogg heldur mér gangandi milli bókalesturs :) þið eruð að lifa lúxus lífi þarna úti jiminn og vá frábær jólagjöf sem þið fenguð!
ReplyDelete:) Knús
Erna Katrín
Fann þetta blog líka, greinilega misst af þessu!
ReplyDeletehahahah ég er að elska myndina af steiney og styttunni
ReplyDelete