Friday, March 23, 2012

Australia baby!

Hae hae elsku tid!

Nuna erum vid staddar i yndislegum strandbae i Ekvador sem heitir Montañita. Sol, sumar og gledi! :)

Nu er komid ad Astraliublogginu og urdum vid sko ekki fyrir vonbrigdum med tetta frabaera land!
Tad er otrulegt hvad vid nadum ad skoda og gera margt a adeins rumum tveimur vikum en med miklu skipulagi hafdist tetta :)

Vid skulum byrja a byrjuninni.

Vid tokum flug fra Bali tann 24.februar og var forinni heitid Down Under :)
Fyrsti afangastadurinn var Perth sem er storborg a vesturstrond Astraliu i fylkinu Vestur Astralia.
Adalastaeda okkar fyrir stoppinu i Perth er ad Íslandsvinurinn okkar, Sam býr tar.

Ein af fraegu strondum Perth.
Utsyni yfir Perth.

Vid gistum 4 naetur hjá George fjolskyldunni og var okkur tekid eins og tyndum daetrum og var sed rosalega vel um okkur. Okkur fannst vid vera komnar heim! Yndislegt eftir allan tennan tima ad fa heimatilbuin mat og sofa a heimili en ekki a hoteli/hosteli.
Fjolskylda Sam tau Wendy, Mark, Courtney og Callum eru yndisleg og gerdu allt fyrir okkur. An teirra hefdi sko ekkert verid gaman!
Takk fyrir allt :)

Berglind, Courtney, Joseph, Sam, Joel og Steiney.
Fra Perth la leidin til Queensland (The Sunshine state) tar sem vid tokum rutu fra Brisbane a Gold Coast til baejarins Surfers Paradise. Tar eyddum vid ljufum tima a strondinni og skodudum okkur um.


Vid keyptum okkur ad sjalfsogdu hina fraegu astrolsku Ugga sko (Ugg Boots) og eru teir a leidinni med posti til Íslands. Jeijj!
Vid kynntumst stelpum fra Danmorku, Svitjod, Tyskalandi og Finnlandi og var farid a ClubCrawl og dansad a naeturklubbnum SinCity.

Strondin tar sem vid njotum okkar best :)
ClubCrawl
Rett misstum af tessum...
Steiney og herbergisfelagar i Surfers Paradise.
Eftir fjora naetur sogdum vid skilid vid Paradisina og forum til Byron Bay sem er stadsett i odru fylki sem heitir New South Wales.

Strondin i Byron Bay.
Byron Bay er litill surfbaer og er talinn af morgum einn sa besti baer i Astraliu til ad surfa og fara i fri.
Tar er lifid mjog afslappad og hippar einkenna baejarlifid. I hvert skipti sem vid versludum i matinn saum vid folk a ollum aldri sem var berfaett, lettklaett og utatad i hudflurum. Sko allt odruvisi en tidkast heima :)
I Astraliu var i fyrsta skiptid a ferdalaginu haegt ad elda sjalfur a hostelunum. Eldhus tydkast ekki i Asiu og var geggjad ad geta bara keypt tad sem vid vildum i matinn og eldad sjalfar!

Eitt af morgum kvotum Byron Bay!
Fyrir utan vitann.
Byron Bay er austasti punktur Astraliu.
Berglind hitti vin sinn, Jake sem byr i Byron Bay. Tau voru saman a Italiu sem skiptinemar fyrir fimm arum. Skritid hvad heimurinn er litill!

Jake og Steiney
Vid vorum bunar ad akveda fra byrjun ad i Astraliu myndum vid fara i fallhlifarstokk! Tad tok dagodann tima a mana okkur upp i ad panta stokkid og ta var sko ekki aftur snuid.

I'm going Skydiving!!!
Vid vorum sottar snemma um morgun af limmosiu og keyrdar a stokkstadinn. Med okkur i for voru 3 laeknar fra Englandi og 2 vinir fra Noregi.

Fina limman.
Vid vorum sidastar ad stokkva og var bidin long og strong.
Tegar flugvelin var komin upp i 14.000 fet var stressid ordid gifurlegt!
Berglind kalladi a mommu og Steiney sat stjorf! Flugmadurinn sagdi ad tad vaeri engin leid nema ad stokkva og ekki var i bodi a haetta vid.
Hraedslan og adrenarlinid var i hamarki tegar hurdinni a rellunni var hrundid upp. Gifurlegur tristingur og vindur kom inn og allt i einu var Berglind flogin ut um gluggann og steyptist i hringi ut i blainn. Ekki leid langur timi tar til Steiney var komin somu leid.

Feikbros og reddy i stokkid!
Adur en vid vissum af vorum vid komnar aftur a jafnslettu, stokkid var afstadid. Tilfinningin var otruleg! Vid vorum svo stoltar af okkur og i tviliku adrenarlinsjokki!
I tilefni dagsins vad skalad i kampavini! - Madur stekkur sko ekki nema ad gera tad med stael!

I Byron Bay keyptum vid okkur Surfkennslu og vorum sottar af GasMan sem er fimmtugur toffari med sitt ljost tagl. Hann segir sjalfur ad hann se besti surfkennari i heimi og urdum vid ekki fyrir vonbrigdum tar sem vid stodum badar upp i fyrstu tilraun! Ekki leidinlegt tad :)

Surfchicks! Sma rigning i byrjun dagsins.
Eftir skemmtilegan tima i Byron Bay la leidin til Sydney sem er stadsett i sama fylki.
Vinir okkar fra Laos og Taelandi tau Lara og Alix voru svo god a leyfa okkur a gista hja ser. Tau bua asamt fjorum odrum a haskolasvaedi Macquarie University i Sydney.


Tar sem Jóna vinkona okkar ur Smárabio byr i Sydney gatum vid ekki annad en heilsad uppa hana. Hun syndi okkur midbae Sydney og saum vid ad sjalfsogdu Operuhusid fraega og Harbour Bridge. Vid heimsottum lika Hyde Park og The Royal Botanic Garden.

Systurnar fyrir framan Harbour Brigde.

Vid med Jónu saetu fyrir utan Operuhusid.
 Haskolalif er ekkert an partya og vorum vid svo heppnar ad koma i taeka tid fyrir "Back to School" party og Toga party.

Fyrir skolapartyid turftum vid ad redda okkur skolabuning og tar sem vid buum i bakpoka vorum vid ekki med dressid med okkur. Vid nadum to ad bua til okkar eigin utgafu af skolabuning og vorum vid frekar anaegdar med utkomuna :)

Gestgjafarnir godu reddy i skolapartyid.
Vid komnar i karakter!
Fyrir Togapartyid voru keypt graen lok og okkur rullad inn i tau. Baedi kvoldin voru rosalega skemmtileg og syndu okkur vel haskolamenningu Astraliu.

Reddy i Toga party!

Tar sem Lara og Alix turftu baedi ad fara i skolann og vinna a daginn voru vinir teirra duglegir ad halda okkur felagsskap. Eitt kvoldid tokum vid okkur til og eldudum Mexikanska veislu fyrir gestgjafa okkar og voru allir sattir med matinn.

Tar sem vid vorum i Astraliu gatum vid ekki hvatt landid an tess a heimsaekja koalabirni og kengurur. Lara for med okkur i Koalagard tar sem astrolks dyr bua. Vid komum tvi midur of seint svo lokad var fyrir heimsoknir hja koalabirnunum. Eftir sma vael i starfsmonnum gardsins um 30 tima flugferd til Astraliu BARA til tess ad sja koalabirni var okkur hleypt inn til teirra, eitthvad sem aldrei hefur verid leyft adur (vid mattum ekki segja neinum). Vid saum einnig kengurur, wallabys, dingoa, ledurblokur og fleiri dyr.

Lara og kruttid.
Steiney og Skippy.
Tessi bidur ad heilsa.
Eftir adeins 4 daga i Sydney i godu yfirlaeti hja krokkunum turftum vid ad kvedja Astraliu. Takk fyrir allt :)
Aldrei hefur verid jafn erfitt ad segja bless vid eitt land tar sem okkur likadi svo vel.
Vid munum sko heimsaekja landid "okkar" aftur fyrr en sidar!

Tangad til naest,
Knus og kram ur solinni!
Luv Steiney og Berglind

P.s. Fyrir ahugasama er haegt ad sja stokkid okkar a heimasidunni www.goskydive.com.au
Velja tar "gallery" og skrifa nofnin okkar og ta er haegt ad sja myndbondin. Njotid :)

Monday, March 12, 2012

Bali

Hae okkar dyggu lesendur!

Tad er ordid allt of langt sidan vid bloggudum sidast og hefur margt drifid a daga okkar.

Nuna erum vid staddar i hofudborg Ekvador, Quito.
Tad tok sinn tima ad komast hingad fra Sydney og var ferdalagid allt i allt 45 timar, 4 flugvelar og allt of long bid a flugvollum. Upplifun sem vid viljum ekki endurtaka i brad hahah :)

Sidast tegar vid skildum vorum vid ad bida eftir flugi fra Singapore til Bali.

Bali er algjor paradis og gistum vid a 5 stjornu resorti i bodi mommu og pabba sem var jolagjofin i ar. Takk elsku tid :)

Sundlaugargardurinn a hotelinu.
Fersk fyrir framan sundlaugarbarinn!
Fina herbergid okkar.




Komandi fra Taelandi voru strendurnar sma vonbrigdi tar sem taelensku strendurnar eru hvitari og sjorinn blarri. Vid erum greinilega ordnar of godu vanar haha :)
Vedrid var samt sem adur yndislegt og resortid frabaert i alla stadi.
A Bali hittum vid vini okkar fra Kanada og var tad hapunktur dvalarinnar to erfitt hafi verid ad kvedja.

Steiney, Nicole, Steph og Shaylah.



Karl, Berglind og Marissa
Bali er eina eyjan sem tilheyrir Indonesiu sem er hindu truar en adal truin i Indonesiu er muslimatru. Vid urdum vitni af morgum hindu athofnum sem voru virkilega fallegar. Allt folkid var klaett i hvitt ad hindu sid og voru konurnar med blom i harinu.
 

Hindu hof.
Hotelid okkar var allt skreytt blomum og rosalega fallegt i alla stadi. A kvoldin voru litlar stelpur klaeddar i raud fot sem settu blom i harid okkar. Rosalega kruttlegt.

Systurnar ut ad borda.
A hotelinu var komid fram vid okkur eins og vid vaerum konungsbornar og attum vid erfitt med ad venjast tvi ad vera kalladar "madam".
Hotelid er med flottasta morgunverdarhladbord sem vid hofum sed og var bokstaflega ALLT i bodi. Tar var td. ponnukokuhorn og eggjahorn tar sem starfsfolk bakadi eftir oskum. Mikid er lagt upp ur tvi ad lata engum leidast og var sifellt verid ad reyna ad fa okkur med i vatnablak eda ad profa namskeid.
Vid forum a utskurdarnamskeid tar sem okkur var kennt ad skera ut ros i vatnsmelonu. Tad gekk bara nokkud vel og vorum vid sattar med utkomuna.


Tad for sko sannarlega vel um okkur i tessa 5 daga sem vid gistum a hotelinu.

Kuta er adalstadurinn fyrir ungt folk a Bali. Tangad flykkjst adallega Astralir en einnig adrir turistar til thess ad surfa a Kuta strondinni. Vid gistum 30 min i burtu a strondinni Nusa Dua. Vid forum tvi med leigubil a milli stadana tegar vid vildum skoda naeturlifid sem var til fyrirmyndar :)

Kuta strondin.



Tad besta i heimi!
Tetta myndi hitta i mark heima.
Vid forum i eina dagsferd til baejar sem heitir Ubud og er stadsettur i tveggja tima fjarlaegd fra Kuta. Baerinn Ubud er nefndur eftir baliniska ordinu "ubad" sem merkir laekningajurt, en i kringum baeinn og a eyjunni sjalfri vaxa laekningajurtir viltar.
Teir sem hafa sed Eat Pray Love med Juliu Roberts kannast kannski vid baeinn en tar var hluti myndarinnar tekinn upp.


I Ubud forum vid i apagard tar sem litlir apar lifa frjalsu lifi. Tessi gardur er sma eins og tynda apaborgin i teiknimyndinni Mogli. Rosa gaman ad sja!
Vid stoppudum to ekki lengi tar sem Berglind var med braud i veskinu sinu og litill api redst a hana og stal braudinu. Allir turistarinir i gardinum hlou a medan Berglind gargadi ur ser lungun. Teir sem tekkja Berglindi vel vita ad hun er ekki mesti dyraloverinn!
Eftir "arasina" letum vid okkur hverfa eftir nokkrar myndir af opunum sem voru eftir allt saman rosa saetir.

Apaskott.
Finndu tvaer villur...
I Ubud lobbudum vid um og saum fallega holl asamt odrum turstiastodum.
Tegar vid svo viltumst af leid fundum vid fallegan stig tar sem buid var ad skrifa i steypuna falleg ord og kvedjur. Vid fylgdum stignum og allt i einu saum vid fyrir framan okkur hrisgrjonaakra svo langt sem augad eygdi. Tetta var akkurat tad sem vid vorum bunar ad leita af, stundum er best ad tynast til tess ad finna tad sem madur leitar af :)
Konungshollin.
Tynda slodin.

Hja okrunum rakumst vid a bonda sem syndi okkur akrana sina og utskyrdi hvernig hrisgrjonin vaxa og dafna i vatni. Hrisgrjonin turfa 3 manudi til tess ad verda fulltroska og eru svo seld til matar. Einnig byr eiginkona bondans til hrisgrjonavin. Bondinn raektar lika kokoshnetur og fengum vid ad smakka!

Bóndinn gódi.
Ljufa lifid!

Bali er yndisleg eyja i alla stadi og hefdum vid viljad skoda meira af henni. Tad verdur bara gert i naestu ferd :)

Naesti afangastadurinn var Astralia og munum vid segja ykkur betur fra teirri dvol seinna i vikunni.

Knus og kram fra Ekvador
Berglind og Steiney

P.s. Takk allir fyrir ad nenna ad fylgast med okkur. Endilega verid dugleg ad kommenta svo vid vitum hverjir eru ad fylgjast med. Vid viljum serstaklega takka Siggu Toll fraenku fyrir regluleg update ad heiman. Alltaf gaman ad heyra hvad er ad gerast a Islandinu goda :)