Nuna erum vid staddar i yndislegum strandbae i Ekvador sem heitir Montañita. Sol, sumar og gledi! :)
Nu er komid ad Astraliublogginu og urdum vid sko ekki fyrir vonbrigdum med tetta frabaera land!
Tad er otrulegt hvad vid nadum ad skoda og gera margt a adeins rumum tveimur vikum en med miklu skipulagi hafdist tetta :)
Vid skulum byrja a byrjuninni.
Vid tokum flug fra Bali tann 24.februar og var forinni heitid Down Under :)
Fyrsti afangastadurinn var Perth sem er storborg a vesturstrond Astraliu i fylkinu Vestur Astralia.
Adalastaeda okkar fyrir stoppinu i Perth er ad Íslandsvinurinn okkar, Sam býr tar.
![]() |
Ein af fraegu strondum Perth. |
![]() |
Utsyni yfir Perth. |
Vid gistum 4 naetur hjá George fjolskyldunni og var okkur tekid eins og tyndum daetrum og var sed rosalega vel um okkur. Okkur fannst vid vera komnar heim! Yndislegt eftir allan tennan tima ad fa heimatilbuin mat og sofa a heimili en ekki a hoteli/hosteli.
Fjolskylda Sam tau Wendy, Mark, Courtney og Callum eru yndisleg og gerdu allt fyrir okkur. An teirra hefdi sko ekkert verid gaman!
Takk fyrir allt :)
![]() |
Berglind, Courtney, Joseph, Sam, Joel og Steiney. |
Vid keyptum okkur ad sjalfsogdu hina fraegu astrolsku Ugga sko (Ugg Boots) og eru teir a leidinni med posti til Íslands. Jeijj!
Vid kynntumst stelpum fra Danmorku, Svitjod, Tyskalandi og Finnlandi og var farid a ClubCrawl og dansad a naeturklubbnum SinCity.
![]() |
Strondin tar sem vid njotum okkar best :) |
![]() |
ClubCrawl |
![]() |
Rett misstum af tessum... |
![]() |
Steiney og herbergisfelagar i Surfers Paradise. |
![]() |
Strondin i Byron Bay. |
Tar er lifid mjog afslappad og hippar einkenna baejarlifid. I hvert skipti sem vid versludum i matinn saum vid folk a ollum aldri sem var berfaett, lettklaett og utatad i hudflurum. Sko allt odruvisi en tidkast heima :)
I Astraliu var i fyrsta skiptid a ferdalaginu haegt ad elda sjalfur a hostelunum. Eldhus tydkast ekki i Asiu og var geggjad ad geta bara keypt tad sem vid vildum i matinn og eldad sjalfar!
![]() |
Eitt af morgum kvotum Byron Bay! |
![]() |
Fyrir utan vitann. |
![]() |
Byron Bay er austasti punktur Astraliu. |
![]() |
Jake og Steiney |
![]() |
I'm going Skydiving!!! |
![]() |
Fina limman. |
Tegar flugvelin var komin upp i 14.000 fet var stressid ordid gifurlegt!
Berglind kalladi a mommu og Steiney sat stjorf! Flugmadurinn sagdi ad tad vaeri engin leid nema ad stokkva og ekki var i bodi a haetta vid.
Hraedslan og adrenarlinid var i hamarki tegar hurdinni a rellunni var hrundid upp. Gifurlegur tristingur og vindur kom inn og allt i einu var Berglind flogin ut um gluggann og steyptist i hringi ut i blainn. Ekki leid langur timi tar til Steiney var komin somu leid.
![]() |
Feikbros og reddy i stokkid! |
I tilefni dagsins vad skalad i kampavini! - Madur stekkur sko ekki nema ad gera tad med stael!
I Byron Bay keyptum vid okkur Surfkennslu og vorum sottar af GasMan sem er fimmtugur toffari med sitt ljost tagl. Hann segir sjalfur ad hann se besti surfkennari i heimi og urdum vid ekki fyrir vonbrigdum tar sem vid stodum badar upp i fyrstu tilraun! Ekki leidinlegt tad :)
![]() |
Surfchicks! Sma rigning i byrjun dagsins. |
Vinir okkar fra Laos og Taelandi tau Lara og Alix voru svo god a leyfa okkur a gista hja ser. Tau bua asamt fjorum odrum a haskolasvaedi Macquarie University i Sydney.
Tar sem Jóna vinkona okkar ur Smárabio byr i Sydney gatum vid ekki annad en heilsad uppa hana. Hun syndi okkur midbae Sydney og saum vid ad sjalfsogdu Operuhusid fraega og Harbour Bridge. Vid heimsottum lika Hyde Park og The Royal Botanic Garden.
![]() |
Systurnar fyrir framan Harbour Brigde. |
![]() |
Vid med Jónu saetu fyrir utan Operuhusid. |
Fyrir skolapartyid turftum vid ad redda okkur skolabuning og tar sem vid buum i bakpoka vorum vid ekki med dressid med okkur. Vid nadum to ad bua til okkar eigin utgafu af skolabuning og vorum vid frekar anaegdar med utkomuna :)
![]() |
Gestgjafarnir godu reddy i skolapartyid. |
![]() |
Vid komnar i karakter! |
![]() |
Reddy i Toga party! |
Tar sem Lara og Alix turftu baedi ad fara i skolann og vinna a daginn voru vinir teirra duglegir ad halda okkur felagsskap. Eitt kvoldid tokum vid okkur til og eldudum Mexikanska veislu fyrir gestgjafa okkar og voru allir sattir med matinn.
Tar sem vid vorum i Astraliu gatum vid ekki hvatt landid an tess a heimsaekja koalabirni og kengurur. Lara for med okkur i Koalagard tar sem astrolks dyr bua. Vid komum tvi midur of seint svo lokad var fyrir heimsoknir hja koalabirnunum. Eftir sma vael i starfsmonnum gardsins um 30 tima flugferd til Astraliu BARA til tess ad sja koalabirni var okkur hleypt inn til teirra, eitthvad sem aldrei hefur verid leyft adur (vid mattum ekki segja neinum). Vid saum einnig kengurur, wallabys, dingoa, ledurblokur og fleiri dyr.
![]() |
Lara og kruttid. |
![]() |
Steiney og Skippy. |
![]() |
Tessi bidur ad heilsa. |
Aldrei hefur verid jafn erfitt ad segja bless vid eitt land tar sem okkur likadi svo vel.
Vid munum sko heimsaekja landid "okkar" aftur fyrr en sidar!
Tangad til naest,
Knus og kram ur solinni!
Luv Steiney og Berglind
P.s. Fyrir ahugasama er haegt ad sja stokkid okkar a heimasidunni www.goskydive.com.au
Velja tar "gallery" og skrifa nofnin okkar og ta er haegt ad sja myndbondin. Njotid :)