Friday, February 3, 2012

Laos, Vietnam & Koh Samui

Hae hae :)

Nuna erum vid staddar a paradisareyjunni Koh Samui sem er stadsett i taelenska eyjaklasanum.

            Tessi fegurd tok a moti okkur tegar vid voknudum.

Upphaflega var ferdaplanid to ekki svona...

Vid lentum seinnipartinn 25.januar i borg i Laos sem heitir Luang Prabang. Vid vorum ekkert spenntar fyrir Laos og half vonlausar um hvort vid aettum ad fara yfir hofud og ihugudum alvarlega ad fljuga fra landinu strax naesta morgun. Sem betur fer gerdum vid tad ekki og var Laos ein su skemmtilegasta upplifun ferdarinnar enn sem komid er.
Tad sem breytti ollu var ad fyrir utan flugvollin hittum vid 21 ars par fra Astraliu (Alix og Lara),  20 ara vini fra Astraliu (Jack og Jack) og 5 vini a aldrinum 19-24 fra Kanada (Nicole, Stephanie, Marissa, Karl og Sheila). Vid vorum oll a leidinni til Vang Vieng til ad fara i Tubing svo vid akvadum ad troda okkur 11 saman i litinn mini bus og keyra um nottina til borgarinnar. Su 7 tima rutuferd var heldurbetur skrautleg tar sem vid akvadum ad halda party i rutunni!
Fyrir ta sem ekki vita hvad "Tubing" er ta er i Vang Vieng, stor a med fullt af borum a bokkunum. Tar koma saman ungir sem aldnir, leigja ser uppblasinn kut og fljota nidur ana. Starfsfolk barana henda svo reipi til folksins og dregur tad til sin. Tetta er i rauninni eitt stort party i solinni fra hadegi til klukkan 6 a kvoldin.
Svo heldur gamanid afram a borum baejarins!

                            Ain tar sem vid forum i Tubing.

Tegar vid komum til Vang Vieng gistum vid oll saman a hoteli i 3 naetur, forum i Tubing, ut ad borda og gerdum i rauninni allt saman. Tann 26. januar er dagur Astraliu (Australia Day). Astralarnir okkar toku med ser fullt af astrolsku doti af heiman s.s fana tattu, stora fana og blaevaengi sem vid tokum med okkur nidur ad anni. Tubing var brjalad tennan dag og heimamenn toludu um ad aldrei hafi verid svona mikid af folki a stadnum!
Tessi dagur og tetta kvold var eitt tad skemmtilegasta sem vid hofum gert og tad var allt litlu "fjolskyldunni" okkar ad takka. Vid naudum oll svo vel saman og svo aetlum vid ad hittast aftur i Full Moon Partyinu og hafa Fjolskyldu Reunion! Vid getum ekki bedid :)

                               Aussie Day! Geggjadur dagur :)

Eftir Laos flugum vid til Hanoi, hofudborgar Vietnam. Tad sem vid vissum ekki er ad a tessum tima er kalt i Hanoi svo tegar vid lentum tok a moti okkur rigning og 16 stiga hiti. Sa hiti vaeri venjulega hid besta mal en i ollum rakanum fer kuldinn inn a beinum. Vid akvadum tvi ad stoppa stutt vid.
Vietnam er rosa fallegt land med mikla sogu. Tann 23.januar fognudu vietnamar asamt kinverjum  nyju ari, ari drekans svo borgin var rosalega fallega skreytt og ljos og skraut utum allt.


Eins og i morgum storborgum er mikid ongtveiti en tad sem einkennir Vietnam er ad tad eru ekki margir bilar a ferd og ferdast borgarbuar um a motorhjolum. Borgin er rosalega havaer og stutfull af folki sem notar flautuna a hjolunum sinum ospart sem getur verid rosalega treytandi til lengdar. Til ad komast yfir gotu tarf ad labba ofurhaegt og motorhjolin sikk-sakka i kringum mann a medan labbad er yfir gotuna. Ef einhver myndi bida eftir ad stoppad yrdi fyrir ser myndi hann bida allan daginn! Tott otrulegt se ta gengur umferdin upp svona.

                                           I Hanoi.

Adalastaedan fyrir komu okkar til Hanoi var til tess ad sja Halong Bay sem er eitt af 7 undrum veraldar. Vid skradum okkur i hopferd og var hopurinn sottur snemma um morguninn. Vid keyrdum fyrst i 4 tima til Halong Bay hafnarinnar tar sem vid forum um bord i skip sem sigldi med okkur ad eyjunum. Vid vorum mjog heppin med vedur tvi tratt fyrir kulda var rosalega fallegt skyggni og logn. Halong Bay er otrulega fallegur stadur og saum vid ekki eftir tvi ad hafa farid til Hanoi adeins til ad sja hann. Tar heimsottum vid heimamenn sem bua i husum sem eru stadsett a midjum sjonum, forum a kajak og skodudum helli.

                                 Kalt i Halong Bay.

                                Fallegi Halong Bay og umhverfi.

Tar sem vid vildum ekki vera lengur i kuldanum akvadum vid ad fara til strandbaejarins Nha Trang til tess ad komast i sol og sumar. Tegar vid komum til strandarinnar tok a moti okkur hiti en engin sol!
Fullt af ferdalongum voru komnir til Nha Trang til tess ad komast i sol en voru buin ad vera i viku an solar.
Vid hofdum planad ad vera 5 naetur i Nha Trang en akvadum ad taka malid i okkar hendur og fylgja solinni.
Vid gistum tvi bara eina nott og akvadum ad fara kvoldid eftir med naeturrutu til Saigon (Ho Chi Minh City) tar sem tad er ekki flugvollur i Nah Trang.

                           Sushi snakk - vid smokkudum ekki!

Fyrsta kvoldid i Nah Trang forum vid ut ad borda a geggjadann italskann stad, De Fernando, sem Disa vinkona benti okkur a. Eigandinn er italskur og vinnur oll kvold a stadnum og maturinn er ekta italskur.Tar hittum vid yndisleg hjon fra Englandi sem satu a naesta bordi. Tau hofdu mikinn ahuga a okkur og ferdinni okkar. Tau hofdu miklar ahyggjur af okkur og kysstu okkur bae i kvedjuskyni tar sem mamma okkar vaeri a Islandi og einhver tyrfti ad kyssa okkur! Mestu kruttin :)
Vid fengum ad vita ad naesta dag yrdi sma sol og svo yrdi skyjad allan daginn. Til ad nyta solina var raes klukkan 7:30 og forum vid strax nidur a strond. Tar nadum vid a brenna okkur all svakalega a tessum stutta tima og vorum raudar eins og tomatar!! Seinni partinn forum vid ad skoda risa stort Buddha likneski. Vid forum med "taxa" sem virkar tannig ad madur sest aftan a motorhjol og er keyrdur a stadinn. I tessari umferd var okkur mjog annt um lif okkar og heldum stundum ad vid myndum ekki lifa ferdina af! Haha!!

                   Fernando fremstur fyrir framan stadinn.

Hostelid okkar i Nha Trang, vid vorum i herbergi med 6 odrum stelpum.


Strondin i Nha Trang tar sem ofurbruninn atti ser stad - i eiginlega svona vedri!!

                                 Saeta krutt og Steiney brennda.

                                       Sofandi Buddha.

                                              Toffari.

Rutan til Saigon tok 9 tima og var furdulega thaegileg to ad vid hofdum ekki verid bjartsynar i byrjun. Tad eina sem skyggdi a tennan goda ferdamata var ad bilstjorinn vildi endilega spila taelenska tonlist a a haedsta hljodstyrk sem vid treyttu ferdalangar vorum ekki ad fila. Steiney tok malid i sinar hendur og fekk bilstjorann til ad laekka i tonlistinni sem hann gerdi med semningi. Tonlistin vakti to rutuna aftur klukkan 6 um morguninn, meira studid! :)

                    Skemmtilegasta rutuferdin i koju a 2.haed!

Rutan kom til Saigon klukkan half 7 um morguninn og var forinni heitid beint upp a flugvoll tar sem vid flugum til Bangkok. Tar fengum vid okku kaffi a Starbucks og letum fara vel um okkur a Loung-inu hja Bangkok Airwaves a medan vid bidum eftir fluginu til Koh Samui.
Tegar vid lentum i Koh Samui um kvold tok a moti okkur mikill hiti og tad sem kom a ovart er ad flugvollurinn er allur opinn svo madur stendur uti med sma tak yfir ser tegar nad er i farangurinn. I Koh Samui er allt full af palmatrjam med kokoshnetum en framleidsla a kokoshnetum er ein su staersta i heiminum a eyjunni.
Her aetlum vid ad vera i solinni tangad til vid forum eyjuna Koh Phangan sem er adeins tveggja tima batsferd fra Koh Samui. Tar verdur Full Moon Partyid haldid hatidlega! :)


Tar sem vid erum brenndar i drasl hofum vid ekki getad notid solarinnar i dag i Koh Samui. Vid erum bjartsynar a ad vid verdum tilbunar i solbad a morgun og truum tvi innilega ad tegar raudi liturinn hverfi verdi eftir solid tan! hehe :)

                I dag turftum vid a vera i bol - a morgun verdur tanad!


Vid sendum solarkvedjur heim,

Knus og kram,
Steiney & Berglind


P.s. Vid hofum lagad kommentadalkinn svo nuna aettu allir ad geta kommentad! :)

P.s. 2
Vid hofum tvi midur akvedid ad sleppa Kambodiu. Vid vorum lengur en planad var i Laos tvi tad var svo gaman og vid timdum ekki ad fara. Vid hofum heyrt svo goda hluti um Kambodiu en tad tarf ad velja og hafna og vid viljum frekar eyda lengri tima a taelensku eyjunum til ad lenda ekki i timatrong fyrir Full Moon Partyid. Vid munum tvi bara heimsaekja Kambodiu einhverntiman seinna :)

20 comments:

  1. Vá þetta hljómar ekkert smá vel, ég vildi að ég væri með ykkur þarna!
    Þið megið alveg senda smá sól hingað :)

    Kv. Sólveig Birna

    ReplyDelete
  2. Vá æðislegt! ekkert smá gaman að lesa bloggin hjá ykkur :)
    vonandi heldur áfram að vera svona gaman!

    ReplyDelete
  3. Hæ elsku frænkur
    Það er alltaf gaman hjá ykkur dúllurnar mínar. Varðandi sólina og alla hluti þá er allt gott í hófi ;o) Njótið ykkar í hitanum og hugsið nú hlítt til okkar hérna í kuldanum. Við sem heima erum förum bara í ljós og skellum á okkur brúnkukremi áður en þið komið heim hahaha.
    Njótið vel og ég hlakka til að heyra meira frá ykkur.

    Knús ykkar Anna María og Kristmundur Orri

    ReplyDelete
  4. Þetta hljómar allt ótrúlega vel hjá ykkur, vona að ferðin haldi áfram að vera frábær :)
    Kossar og knús, Sara Rakel :)

    ReplyDelete
  5. Hæ skvísur,
    Mikið er skemmtilegt að lesa bloggið, algjört ævintýri hjà ykkur :-)
    Farið varlega í sólinni, hún er ekki að fara neitt!
    Góða skemmtun áfram og endilega sendið okkur smà hlýju :-)
    Hlakka til að lesa næsta blogg.
    Koss og knús
    Luv
    Mamma

    ReplyDelete
  6. Hæ hæ bautybombur!! Mikið hrikalega er gaman að lesa þetta blog hjá ykkur, þið eruð svo góðir pennar!! Áfram svona. Og almennilegar að setja líka myndir, veit að það tekur sko tíma!! Man þegar við vorum að blogga í heimsferðinni með myndum!! Kambodía bíður eftir ykkur í framtíðinni er ekkert að fara neitt. Afskaplega gaman að koma þangað. Gaman að kynnast nýju fólki og örugglega mjög gaman hjá ykkur á þessu bar siglingar dæmi!! ha ha Hér er rigning og rok - sendið smá sól til okkar thank you very much.
    hugs and kisses from Iceland
    Sigga

    ReplyDelete
  7. Dásamlegar! Ánægð með það að þið skippið heilu landi til að missa ekki af partýi, gott að vita að þið hafið ekki breyst í útlandinu :) Hrikalega gaman að lesa bloggið og fá myndir. Góða skemmtun áfram krúttin mín.
    knús
    Hildur frænka

    ReplyDelete
  8. Engin smá ferðasaga, ótrúlega gaman að lesa um öll þessi ævintýri ykkar skvísur :) Haldiði áfram að njóta lífsins.

    Knús úr kuldanum í Þýskalandi

    Heiðdís Hanna

    ReplyDelete
  9. Ekkert smá gaman ad lesa um thetta mikla ævintýri ykkar systra :)
    Faridi varlega, knús á ykkur
    Kvedja frá Køben, Signý

    ReplyDelete
    Replies
    1. Ævintýri hjá ykkur.
      Flottar
      Kristján Þórarinsson
      (Hildur er sofnuð var á djamminu í gær)

      Delete
  10. Ómæææ ég er bara orðlaus og langar til ykkar!!! Njótið sætu sætu :*

    ReplyDelete
  11. Hæhæ,

    hitti mömmu ykkar og co í afmæli hjá Óttari Mána í dag. Frétti af blogginu og það er ótrúlega gaman að lesa það og skoða allar myndirnar. Greinilega algjört æði hjá ykkur. Hafið það sem allra best og skemmtið ykkur vel!

    kv.
    Alma

    ReplyDelete
  12. njótið skvísur en farið varlega, mjög gaman að fylgjast með ykkur,
    Knús og klem frá Padovahreppi

    ReplyDelete
  13. ég elska bloggið ykkar! Haldið áfram að skrifa og skemmtið ykkur ótrúlega vel :) knús, Imma minnsta :*

    ReplyDelete
  14. Vá hvað það er æðislegt að lesa bloggið ykkar!! og jeminn eini hvað ég er jealous!!! það er ekkert eðlilegt! :D haldiði áfram að skemmta ykkur og í guðana bænum farið varlega! :D

    lovjú;*
    -Þorbjörg

    ReplyDelete
  15. Ótrúlega gaman að lesa um ferðir ykkar og ævintýri, kæru systur! Maður lifir sig vel í þetta allt saman :) Takk fyrir að deila þessu með okkur hinum - við kunnum sko að meta að þið gefið ykkur tíma og rúm til að lýsa því sem fyrir augu ber! Sagan um ensku mömmuna er voða krúttleg og Tubingið í Laos hlýtur að hafa verið geggjað - fyrir utan það að kynnast fullt af nýju fólki sem er í sömu sporum og þið. Haldið áfram að njóta lífsins - og gohóða skemmtun í Full Moon Partýinu. Það er ekki hægt að velja allt - skil vel að þið breytið plönum til að komast þangað - það er örugglega þess virði!
    Farið bara varlega í sólinni og gleðinni :)
    Þúsund kossar og knús,
    Þóra frænka

    ReplyDelete
  16. Va! vel gert domur. Hljomar eins og tid seud ad skemmta ykkru agaetlega! :D
    Tad er lika allt morandi i Astrolum herna i afriku og vid heldum lika 26.januar Australia day hatidlegan. Rosalegur dagur og ennta betra kvold! er viss um ad tad var tannig hja ykkur lika ;) Tessir astralir eru agaetir!
    Sushi snakk, namm! alltaf ad smakka kjanar ;P
    Endilega verid duglegar ad blogga, gaman ad fylgjast med ykkur.
    Knus fra Zanzibar!
    Rakel S

    ReplyDelete
  17. Gaman að lesa og sjá hvað er að gerast hjá ykkur :)! Hljómar ótrúlega vel og greinilega mikið ævintýri! Hlakka til að lesa næsta blogg!
    *Knús*
    Rakel :)

    ReplyDelete
  18. Hljómar bara vel !! :D Skemmtid ykkur sjúklega vel, hugsa oft til ykkar skvísur ;) Er með ykkur skráðar á google reader hjá mér, cripy stalker!! haha en þá sé ég alltaf strax þegar þið eruð búnar að blogga :D

    Love á ykkur,
    Adda
    xoxo

    ReplyDelete
  19. Geggjað að fylgjast með ykkur, vonandi á maður eftir að gera eitthvað svona skemmtilegt. kveðja Halldóra (bankanum)

    ReplyDelete