Wednesday, January 18, 2012

Bangkok!

Hae hae allir!

Vid logdum af stad fra Islandi um 4 leytid tann 16.januar og komum til Bangkok um svipad leyti daginn eftir a taelenskum tima. Eftir langt ferdalag lentum vid loksins i Bangkok. A moti okkur tok 30 stiga hiti, sol og mikill raki!

Hotelid okkar er stadsett a adal gongugotu Bangkok, Khao San Road og er stutfull af ferdamonnum, solufolki og verslunum.


Tegar upp a hotel var komid forum vid nidur a gongugotuna og forum i taelenskt nudd og hand- og fotsnyrtingu. Nuddid var yndislegt og vorum vid leiddar upp i herbergi fullt af dynum tar sem ferdamenn lagu ut um allt. Vid vorum togadar i allar attir og var tetta eitthvad sem vid hofum aldrei upplifad adur! Akkurat tad sem vid turftum a ad halda tar sem vid vorum mjog treyttar. I dekrinu fengum vid mikid lof fyrir okkar islenska hudlit a medan konurnar i spa-inu kepptust vid ad setja a sig hvitt meik hahah! Vid viljum meina ad vid seum hvitar eins og naepur en tad er alltaf gaman ad fa hros :)



I dag voknudum vid svolitid vankadar tar sem Taeland er 7 timum a undan Islandi. Eftir mikid tras vid TukTuk bilstjora um verd, skodudum vid buddha hof, forum i risastort moll a 7 haedum, roltum um storan  almenningsgard (Lumpini Park) og laerdum a straeto- og lestarkerfid her i borg.





I kvoldmat fengum vid okkur kebak fra gotusala og forum i fotanudd! Vid erum ekki ordnar veikar ennta svo vid vonum ad kebabid hafi verid i lagi :)




Vid filum Bangkok agaetlega en hlokkum samt til ad komast fra borginni og til Chang Mai sem er naesti afangastadur.

Knus til ykkar,
Steiney og Berglind

9 comments:

  1. Elsku frænkur en gaman að heyra frá ykkur og flottar myndir. Steiney ég sé að skórnir eru að svín virka en þeir myndu looka flottar á þér í sokkum hahahaha Hafið það sem allra best og ég hlakka til að heyra aftur í ykkur.

    Knús úr kuldanum, ykkar frænka Anna María

    p.s. ég skála og tjútta fyrir ykkur og sjálf sögðu mig líka á föstudag ;o)

    ReplyDelete
  2. Flottar, njótið, kær kveðja
    ESR

    ReplyDelete
  3. Það er greinilegt að þið hafið fundið snyrtistofurnar, njótið þess í botn. Gaman að skoða myndirnar ykkar.
    Góða skemmtun áfram og farið varlega!

    Koss og knús
    Luv
    Mamma

    ReplyDelete
  4. váá en æðislegt að heyra frá ykkur ! Þið eruð greinilega að njóta lífsins :) Hlakka til að fá næsta blogg!!

    kv. Ásta

    ReplyDelete
  5. Gaman að heyra frá ykkur greinilegt að þið eruð frænkur Önnu Maríu handsnyrting, fótsnyrting og nudd verðum að lúkka vel. Góða skemmtun skvísur hlakka til að lesa næsta pistill
    Bkv Amý

    ReplyDelete
  6. Frábært að heyra frá ykkur og flott blog, og myndir! Áfram svona. Hér snjóar og snjóar, þorrablót Stjörnunnar var mjög skemmtilegt og vel heppnað. Vorum að vinna Ungverjana í handboltanum svo það gengur vel! ha ha ha hlakka til að heyra meira.

    ReplyDelete
  7. Já, og Viðar, Óli og BJörk biðja að heilsa.

    ReplyDelete
  8. Takk allir fyrir ad kommenta! Alltaf gaman ad fa frettir fra Islandinu :) Knus S&B

    ReplyDelete
  9. Gaman að sjá hvað þið eruð að gera:) fariði varlega! hlakka til að lesa næsta blogg :D

    ReplyDelete