Nu erum vid staddar i N-Taelandi i borg sem heitir Chiang Mai. Vid erum bunar ad hafa tad rosalega gott og er umhverfid allt odruvisi en Bangkok. Tad er ekki eins mikill raki herna svo naeturnar eru kaldari. Chiang Mai er virkilega falleg og vinsael medal ferdamanna. Vid erum bunar ad vera her i 4 daga og eigum flug til Laos i dag. Vid gerdum fullt af skemmtilegum hlutum en byrjum a byrjuninni :)
Daginn sem vid forum fra Bangkok turftum vid ad tjekka ut af hotelinu a hadegi. Lestin okkar til Chiang Mai atti ad fara klukkan 18 svo vid turfum ad finna okkur eitthvad til ad gera.
Tar sem tad var omogulegt ad burdast med bakpokann utum allt i hitanum fannst okkur besta lausnin ad skella okkur i bio a Contraband. Tessi bioferd var ekki frasogufaerandi nema ad adur en myndin byrjadi var salurinn bedinn um ad standa upp og hylla taelenska konginn a medan 4 min myndbrot var spilad a tjaldinu. Salurinn einkenndist naestum einungis af ferdamonnum en enginn tordi odru en ad standa upp og fara eftir sidum landsins. Kongurinn i Taelandi er rosalega vinsaell og virtur og eru myndir af honum utum allt.
Konungurinn i Taelandi.
I bio.
Lestin til Chiang Mai var naeturlest sem tok 14 tima. Tad sem byrjadi sem yndael ferd endadi i algjorum horror tar sem vid fengum badar matareitrun af matnum um bord. Fyrsti dagurinn okkar i Chiang Mai byrjadi tvi ekki vel og for heill dagur i vaskinn utaf veikindum.
Fina naeturlestin.
Umferdin her i borginni er rosalega olik tvi sem vid erum vanar og her eins og i Bangkok er umferdin tung, motorhjol, tuk-tuk og opnir bilar ut um allt. Rosaleg mengun er yfir borgunum og margir bera grimur. Ekkert er hugsad um oryggi i umferdinni, engin bilbelti og naestm engir hjalmar sjast a gotunum og eru motorhjolin oftast yfirfull af folki eda varningi. Saum t.d. einn mann a motorhjoli sem helt a huddi af bil.
Tad eru markadir utum allt og allsstadar verid ad selja mat ut a gotu. Vid hofum bordad a gotunni en eftir matareitrunina erum vid svolitid hraeddar vid matinn her.
Tessi vinkona seldi okkur skemmt mango!
Ein adal astaedan fyrir tvi ad vid forum til Chiang Mai var til ad fara i trekking.
Fyrir ta sem ekki vita hvad trekking er ta er tad fjallgonguferd upp i fjollin i frumskoginum her i Taelandi. Tad er haegt ad velja allt fra dagsferd til vikuferdar og vid akvadum ad fara i tveggja daga ferd.
Vid vorum sottar a hostelid okkar snemma morguns og hittum hopinn okkar. Hopurinn samanstod af 3 ungum fraenkum fra Ibiza og ungu pari fra Barcelona. Leidsogumadurinn okkar hann Jai leiddi hopinn og hugsadi vel um okkur.
Tetta var svaka ganga upp brattan frumskoginn og var hopurinn a einum timapunkti ad bugast i hitanum a medan litli Jai nanast hljop a undan okkur.
Hopurinn kynntist vel og hefdi ferdin ekki verid eins an hans.
Vid forum a filsbak, gistum i fjallathorpi hja aettbalki sem heitir Mong og forum i river-rafting. Um nottina var rosalega kalt to ad vid vaerum fullklaedd og vel buin. Vid svafum i bambuskofa sem er i rauninni bara eins og ad sofa uti og svaf enginn neitt alla nottina fyrir kulda. Snemma um morguninn, um 5 leytid foru thorpsbuar a stja og oll moguleg husdyr voru med laeti. Ta var oll von um svefn uti.
Jai lagdur af stad!
Papaya tre.
Kalakrar og thorpid i fjarska.
Tessi krutt donsudu fyrir okkur :)
Komin heim eftir langan dag a akrinum.
Inni i tessu moskitotjaldi var sofid...
...og tad var kalt!!!
Tessi felagi kom til okkar og baud okkur ad reykja med ser Opium. Vid afthokkudum pent og syndi hann okkur ta i stadinn fuglafit. Opium er mikid raektad i fjollunum a tessu svaedi. Tadan er dopid selt utum allan heim.
Hopurinn minus tvaer i river-rafting.
Tegar heim var komid forum vid i Tiger Kingdom en tad er gardur tar sem tigrisdyr eru raektud. Tiger Kingdom er mjog vinsaell her og fengum vid a knusa baby tigrisdyr sem eru 1 og halfs manada og svo stor tigrisdyr sem eru 23 manada.
Nu kvedjum vid Taeland i bili en vid munum koma aftur a eyjarnar i taeka tid fyrir Full Moon Partyid sem verdur haldid 8.februar.
Endilega verid dugleg ad kommenta, tad er svo gaman ad sja hverjir eru ad fylgjast med.
Knus a ykkur heima :)
Love S&B