Wednesday, April 18, 2012

Barbados

Hae allir!

Nuna erum vid staddar i New York borg sem er lokaafangastadur i ferdarlaginu okkar. Mikid lidur timinn hratt tegar madur er ad skemmta ser!
Tetta blogg verdur stutt og laggott tar sem vid gerdum ekki tad mikid i Barbados nema ad sola okkur a strondinni og na upp svefni.

Nylentar i Barbados.
Barbados er yndisleg paradis med flottustu strondum sem vid hofum sed a okkar ferdalagi og vid hofum farid a nokkud margar strendur.
Sjorinn er svo kristaltaer ad okkur fannst skritid ad finna saltbragd af tessari storu "sundlaug".
Samt svona an djoks :)

Dover beach.


Vid gistum a gistiheimili sem heitir Dolphin Inn sem er stadsett a Dover beach rett hja Bridgetown sem er hofudborg Barbados.
Tar sem vid vorum einu gestirnir a gistiheimilinu vorum vid med heilt hus fyrir okkur sjalfar med sjonvarpi, eldhusi, stofu og ollu tilheyrandi. Tvilikur luxus eftir oll hostelin!



Husmodirin a heimilinu.
Vid nutum tess ad slappa af a strondinni og gera ekki neitt sem er tilbreyting tar sem vid hofum alltaf verid a fullu ad skoda stadina sem vid hofum heimsott.

Husin eru oll mjog litrik her a Barbados!
Heimalagadur pastarettur og sprite var serrettur hussins.
Timinn lidur svo hratt og vid skiljum varla ad vid seum bunar ad vera a ferdalagi i meira en 3 manudi.
Allir sem vid hofum hitt finnst svo skritid ad vid seum bunar ad sja svona marga stadi a stuttum tima en med godu skipulagi er allt haegt! Vid myndum ekki vilja hafa gert neitt odruvisi og er tessi ferd klarlega tad besta sem vid hofum gert.

Nu er tessari ferd okkar ad ljuka og vid munum koma heim 25.april.
Vid hlokkum rosalega til ad sja ykkur heima!!
Takk kaerlega fyrir ad hafa gefid ykkur tima til ad fylgjast med okkur a blogginu og serstakar takkir til teirra sem nenntu ad kommenta.
Vid munum henda inn New York bloggi bara svona til ad klara ferdina en tad verdur gert tegar vid komum heim :)

Knus og kram
LUV
B&S

Brasilia - Rio de Janeiro

Haehae allir heima!

Eftir yndislega dvol i Argentinu la leid okkar loksins til Rio de Janeiro,til borgarinnar sem er tekkt fyrir flottasta Karnival i heimi og flottustu kroppana a strondunum Ipanema og Copacabana!

Listaverk a Copacabana strondinni.
Vid byrjudum a ad gista 3 naetur i hverfi sem heitir Lapa. Lapa er tekkt fyrir ad geyma Lapa trepin fraegu og fyrir ad halda gotuparty allar helgar! Folk fra ollum hverfum Rio kemur til ad dansa og drekkaa gotunum og fer svo a Sambaklubba. Ad sjalfsogdu turftum vid ad profa eitt svona party og var tetta rosa skemmtileg upplifun.

A laugardagsmarkadi i Lapa.
Eftir tessa 3 daga i Lapa faerdum vid okkur nidur a Copacabana strondina og gistum 6 naetur a Che Lagarto hostelinu sem var rett hja strondinni. Tegar vid tekkudum okkur inn a hostelid ta var okkur sagt ad tetta kvold, Paskasunnudagskvold yrdi haldid hid vikulega Favela pary!

Tad var ekkert Paskalamb i ar heldur Sushi!
Fyrir ta sem ekki vita hvad "Favela" er ta er tad fataekrahverfi tar sem engin hus eru med byggingarleyfi. Med arunum hafa spruttid upp heilu hverfin af husum sem enginn hannar og engin leyfi eru fyrir. Erfitt er ad koma rafmagni og vatni inn i husin tar sem tau eru illa byggd og ekkert skipulag er a hverfunum. Skoplagnir eru tvi af skornum skammti og mikill otrifnadur er i hverfunm sem leida af ser ymsa hud- og lungnasjukdoma.

Brotabrot af Rochina Favela.
Mikill otrifnadur utum allt!
Sum hus eru betur byggd en onnur.
Rio de Janeiro hefur ad geyma morg Favela og einnig tad staersta i S- Amerkiu sem heitir Rochina. Tar bua 300.000 ibuar vid leleg lifsskilyrdi. Engin log gilda i hverfinu tar sem eiturlyfja baronar halda uppi rod og reglu.
Tar sem Rio hefur verid valin til ad halda Heimsmeistaramotid i knattspyrnu arid 2014 og Olympiuleikana arid 2016 er rikistjornin ad reyna ad "trifa" borgina. Nuna i fyrsta skiptid er logreglan sjaanleg innan hverfanna og buid er ad mala og gera vid nokkur hus.

Vid i Rochina Favela.
Favela partyid okkar var ekki haldid i Rochina hverfinu heldur i odru Favela hverfi.
Vid vorum 40 turistar sem forum saman i partyid sem var haldid i voruskemmu. Favela hverfin eru tekkt fyrir ad halda bestu partyin en tar koma saman baedi rikir og fataekir oll sunnudagskvold og dansa vid Brasilikst Funk sem er rosalega taktfost tonlist!
Vid turfum ad borga fyrir akvedna vernd og adgang ad partyinu og vorum med ser VIP adgang ef vid vildum ekki vera i mannmergdinni sem var a dansgolfinu. Okkur fannst vid mjog oruggar og urdum aldrei hraeddar. Vid vorum bunar ad heyra fullt af sogum um Favela serstaklega eftir ad hafa horft a kvikmyndina "City of God". Tetta er vel skipulagt party og allir fylgja settum reglum sem gerdi tetta af einu skemmtilegasta party sem vid hofum farid i!

Vid forum i tur um Rochina Favelad og fengum ad sja husakynni folksins og laerdum allt um hvernig hverfid virkar. Vid vorum med rosalega godann leidsogumann sem fraeddi um okkur um allt sem vid vildum vita um skuggahlidir hverfisins. Vid litum inn a dagheimili tar sem born a aldrinum 4 man - 4 ara eru i dagvist. Fyrirtaekid sem er med turana ser um ad fjarmagna dagheimilid fyrir born sem eiga fataeka foreldra sem geta ekki borgad fyrir possun. Vid fengum ad taka myndir af kruttunum sem braeddu okkur algjorlega!

Eldri krakkarnir.
Mesta kruttid!
Vid hittum vini okkar fra Svithjod fyrir algjora tilviljun a strondinni einn daginn.
Vid kynntumst teim i Koh Samui i byrjun ferdalagsins. Teir hofdu sagt okkur ad teir vaeru a leid til Brasiliu a svipudum tima og vid en vid attum aldrei von a ad hitta a ta. Serstaklega tar sem teir voru bunir ad tyna simanum sinum med numerinu okkar. Tetta synir hvad heimurinn er rosalega litill!
Teir faerdu sig yfir a hostelid okkar og vid eyddum miklum tima saman og forum i ferdir og annad slikt saman.

Jakob, Emil og Steiney i dagsferd.
Einn daginn gerdum vid okkur ferd yfir a Ipanema strondina. Tad er sirka 15 min labb a milli strandanna.
Strondunum i Rio er skipt i svaedi fra 1-10. Svaedi 7 er svaedid fyrir Favela krakkana, svaedi 8 er svaedi samkynhneigdra og svaedi 9 er svaedi fallega folksins. Ollum er to frjalst ad fara hvert sem teir vilja. Ad sjalfsogdu voldum vid okkur svaedi 9, fengum okkur solstola, settum a okkur solgleraugu og horfdum a alla flottu kroppana! Sumir alvoru, adrir svo sannarlega ekki. Lytaadgerdir eru MJOG algengar her i Rio og er mikil utlistdyrkun medal heimamanna.

Ipanema strondin svaedi 8.
Svaedi 9.
Vid leigdum okkur hjol og hjoludum i Botanic Garden sem er i klukktima hjolafjarlaegd. Tegar vid komum loksins a stadinn lobbudum vid um og skodudum gardinn sem er mjog fallegur.

I gardinum.
Vid forum i tur um borgina. Saum Kriststyttuna a fjallinu, Lapa trepin sem kannski flestir tekkja sem trepin i myndbandinu vid lagid "Beautiful" med Snoop Dogg og Pharrel! Tjekkid a myndbandinu ef tid hafid ekki sed tad :)
Vid forum upp i Sugar Loaf fjallid, skodudum domkirkju Rio og roltum um Santa Teresa hverfid sem er hippahverfi Rio tar sem m.a. Amy Winehouse eyddi miklum tima vid gerd sidustu plotu sinnar.

Vid fyrir framan Cristo Redentor.
Lapa trepin.
Ein af flisunum i trepunum er fra Islandi! :)
Sugar loaf fjallid.
A daginn eyddum vid mestum tima a Copacabana strondinni og gerdumst svo djarfar ad fara ut ad hlaupa seinni partinn alla dagana, medfram strondinni tar sem itrottaidkun okkar systra hefur verid af skornum skammti seinustu manudi! haha.

Fallega Copacabana strondin!
A kvoldin skodudum vid naeturlif Rio med strakunum og drukkum Caipirinhas sem er tjodardrykkur Brasilu. Drykkurinn er buinn til ur afengi ur sykurreyr sem er blandad vid lime, sykur og klaka. Virkilega bragdgott!

Heimamenn her i Rio fara flesta daga i hadeginu a svokallad kiloa hladbord sem virkar tannig ad tu velur ter mat a disk af hladbordi og vigtar svo diskinn og borgar fyrir tad sem tu bordar. Algjor snilld og frekar odyrt ef tu bordar lett. Tad er haegt ad fa allt sem hugurinn girnist a tessum hladbordum og vorum vid duglegar ad prufa mismunandi stadi.
Vid forum a sama Boost stadinn alla morgna og fengum okkur morgunmat. Boost eru mjog vinsael her i Rio og eru Boost stadir a ollum hornum. Starfsmadurinn a "okkar stad" var farinn ad panta fyrir okkur tegar hann sa okkur koma tar sem vid vildum alltaf tad sama. :)

Mesta snilldin!
Vid gatum ekki farid fra Rio an tess ad kaupa okkur par af Havaianas sandolum en teir eru bunir til i Brasiliu og gjorsamlega allir eiga ad minnsta kosti eitt par.

Eftir frabaera daga i Rio de Janeiro kvoddum vid borgina og heldum til Barbados.

Nuna er stutt eftir ad ferdalaginu okkar og vid eigum bara eftir ad fara til elsku New York borgar tar sem besti vinur okkar, hann Ragnar David mun hitta okkur. Anna Maria besta fraenka aetlar lika ad hitta okkur svo tad eru bara skemmtilegir dagar framundan tangad til vid holdum heim a klakann!


Knus til ykkar
Love
Berglind og Steiney.

Sunday, April 15, 2012

Argentina - Buenos Aires

Hae elsku allir!

Vid erum bunar ad kaupa nyja myndavel svo tetta blogg verdur med fullt af myndum! :)

Eftir yndislega dvol i Ekvador flugum vid til Buenos Aires!


Allir sem vid hofum hitt a ferdalaginu hafa maelt med hosteli i BA sem heitir Milhouse og er stadsett i midbaenum. Vid urdum sko alls ekki fyrir vonbrigdum!


Vid vorum settar i herbergi med 3 yndislegum stelpum fra Englandi og Irlandi og het herbergid okkar Evita. Nefnt eftir hinni fraegu Evitu Peron fyrrverandi forsetafru Argentinu.
Vid Evita stelpur eins og vid kolludum okkur gerdum bokstaflega allt saman sem gerdi dvolina i BA enn eftirminnilegri.

Flottasta herbergid.
Buenos Aries skiptist nidur i mismunandi hverfi.
Midbaerinn tar sem vid gistum einkennist af umferdagotunni 9 de Julio sem liggur i gegnum borgina og er fraeg fyrir ad vera staersta gata Argentinu enda skiptist hun nidur i 12 akreinar.

Brotabrot af 9 de Julio.
Hinn hai Obelisco sem er eitt helsta kennileiti borgarinnar stendur a midri breidgotunni. Hann asamt  Bleiku hollinni sem var skrifstofa Evu Peron og Thinghusid mynda trihyrning i midbaenum.

Obelisco.
Vid fyrir utan Bleiku hollina.
Fyrir aftan okkur ma sja svalirnar tar sem Madonna song Don't cry for me Argentina i hlutverki Evitu.

Thinghusid.
Tad er ekki skritid ad Buenos Aires se kollud "Paris Sudur-Ameriku" tar sem evropsk ahrif er ad finna allt fra byggingarstil til hugsunarhattar ibua borgarinnar.

Vid forum med stelpunum til San Telmo sem er eitt af hverfum borgarinnar. Hverfid er tekkt fyrir antikbudir og byggingar fra Nylendutimanum. Vid forum a gotumarkad sem er haldinn alla sunnudaga og nutum tess ad horfa a mannlifid, tango a gotunum og fengum okkur is. Isinn her i borg er einn sa besti sem haegt er ad fa utan Italiu. Borgin er full af itolskum isbudum en tad ma rekja til allra itolsku innflytjendanna sem hjalpudu til ad setja sinn svip a borgina vid stofnun hennar.

Noreen og Berglind med handkreistann safa.
Tango i San Telmo.
Besti isinn i baenum hja Nonnu Bianca.
Recoleta er hverfi hinna riku. Tar er ad finna hinn fraega Recoleta kirkjugard tar sem allir teir fraegu og riku Argentinubuar eru lagdir til hvilu. Tar er ad finna grof Evitu sem lest 33 ara ad aldri arid 1952. Tad er sagt ad tad se dyrara ad lata grafa sig i Recoleta kirkjugardinum en ad lifa sem rikur madur allt sitt lif.

Vid med Kate i Recoleta kirkjugardinum.
Legsteinn Evitu.
Vid med Naomi i kirkjugardinum.
Vid forum i tur med hostelinu i enn annad hverfi BA, La Boca. Tad er elsta hverfi borgarinnar og er fraegt fyrir litrik hus og fyrir ad hysa La Bombonera leikvanginn sem er leikvangur Boca Junior lidsins. Boca Junior fotboltalidid er eitt tad fraegasta i Argentinu tar sem fotbolti er truarbragd hja heimamonnum. Margir af bestu fotboltamonnum heims hafa spilad fyrir lidid tar a medal Maradonna.

Litadyrd i La Boca.
Vid fyrir utan El Caminito. Fraegasta husid i hverfinu.
Vid a Boca Junior leikvanginum.
Maradonna.
Tango a gotunni!
I Palermo er ad finna flottustu veitingastadi, bari og naeturklubba borgarinnar. Vid stelpurnar forum a besta steikhus BA sem heitir El Cabrero. Vid systur skiptum a milli okkar 600gr dyrindis nautasteik med ollu tilheyrandi og flosku af Malbec raudvini fyrir adeins 3000 ISK a manninn. Ekki slaemt tad!

Madur tarf alvoru hnif fyrir alvoru steik!
Veisla - Nautakjot med skinku, osti og solturkudurm tomotum ofana!
Sa sem sagdi ad New York vaeri borgin sem aldrei sefur hefur greinilega aldrei komid til Buenos Aires. Hostelid okkar skipulagid a hverju kvoldi ferdir a flottustu naeturklubbana sem vid Evita stelpur letum ekki fram hja okkur fara :)

Eitt kvoldid forum vid a Tango Show tar sem vid fengum klukkustundar tango kennslu adur en vid saum alvoru tango syningu a medan vid bordudum 3ja retta maltid og nutum opins vinsbars :) Virkilega eftirminnilegt kvold og eitthvad sem ekki ma sleppa ad gera ef heimsott er Argentinu.

Tango Showid.
Vid stelpurnar utskrifadar ur tango kennslunni.
Bedid eftir matnum.
Vid vorum svo heppnar ad hitta a ad Dj-inn Calvin Harris var med tonleika. Tad var ekki annad i stodunni en ad skella ser, serstaklega tar sem midinn var svo odyr. Tetta var yndislegt kvold i alla stadi fyrir utan leidinlegt atvik ad myndavelinni okkar var stolid og tess vegna var Ekvador bloggid okkar svona fataeklegt! :(

Ut ad borda a ekta argentiskum stad.
Braud og Malbec vin einkenndi dvolina i Buenos Aires.
Reddy fyrir Calvin Harris!
Vid vorum svo heppnar ad hitta a Kristinu vinkonu i BA en hun er a ferdalagi um Sudur-Ameriku. Alltaf gaman ad hitta einhvern ad heiman!

Vid med Kristinu saetu i City tur.

Eftir 8 yndislega daga i borginni sem aldrei sefur heldum vid til Rio de Janeiro.

Rio bloggid kemur i vikunni en nuna solum vid okkur a Barbados tar sem tad er stutt i heimkomu!

Tessa 3 dagar sem vid eigum eftir a Barbados adur en vid heimsaekjum NYC aetlum vid ad nota i afsloppun og hvild! :)

Lifid er ljuft her a Barbados!
Knus og kram ur solinni
Love
Berglind og Steiney