Saturday, February 18, 2012

Eyjalif og Singapore!

Jaeja nu er sko sannarlega kominn timi a blogg!

Tad ma sko segja ad lifid se buid ad vera ljuft sidustu vikur!
En byrjum a byrjuninni :)

Sidast tegar vid bloggudum vorum vid staddar a taelensku eyjunni Koh Samui. Tar vorum vid ekkert rosalega heppnar med gistingu uppa svefnfrid ad gera en litla kompan okkar med koldu sturtunni var sko partykompa!!
Tad vildi svo skemmtilega til ad "hotelid" okkar var stadsett a gotunni tar sem er ad finna alla klubba og bari Koh Samui.
I herberginu vid hlidin a okkur var risastor saenskur vinahopur sem var sko heldur betur fjorugur. Tad var gaman ad hafa tau sem nagranna tegar madur var i partystudi en tegar torf var a svefn turftum vid ad taka upp eyrnatappana!

 Flottasta hotelid - ef tid viljid gista erum vid med nafnid :)

Daginn sem vid tokum ferjuna fra Koh Samui til Koh Phangan (Full Moon eyjan) maetti halda ad oll eyjan hafi verid samankomin a hofninni! Greinlegt var ad ALLIR voru a leidinni i partyid.
Mikil eftirvaenting la i loftinu og vorum vid ad deyja ur spenningi vid ta tilhugsun ad hitta vini okkar fra Laos aftur.

Bedid eftir ferjunni.
Brotabrot af spenntum ferdalongum!

Tegar komid var til Koh Phangan forum vid uppa hostelid okkar sem var gifurlega vel stadsett.
Vid gistum a Haad Rin strondinni sem er strondin sem partyid er haldid a.
Tar snyst lifid einungis um tetta manadarlega party. Svo er reyndar haegt ad fara i Half Moon party og Black Moon party! Vid skulum segja ad  eyjamenn hafi alltaf astaedu til ad skemmta ser.

Haad Rin strondin er gullfalleg og algjor paradis og to svo ad allt hafi verid i rusli eftir kvoldid goda sast ekkert rusl naesta dag. Sandurinn er eins og hveiti og sjorinn er kristaltaer!

Haad Rin strondin ad degi til.
Tetta var fyrsta skiptid sem vid vorum i blondudu 9 manna herbergi og vissum vid ekkert hvernig kynjahlutfallid yrdi. Tad kom a daginn ad tad voru 7 strakar med okkur i herbergi! 1 fra Wales, 2 vinir fra Astraliu og svo 4 vinir lika fra Astraliu. Astralir eru gjorsamlega utum allt!

Vid vorum mjog heppnar med herbergisfelaga tvi teir voru rosalega snyrtilegir med allt brotid saman a medan vid systur hefdum alveg matt hafa dotid okkar a einum stad! :)
Okkur kom ollum mjog vel saman og skemmtum okkur vel.

Tvibbataslur i hveitisandi.
Vinir okkar fra Laos gistu a flottu hoteli 20 min fra Haad Rin strondinni. Vid nutum gods af tvi og eyddum miklum tima tar.

Flotta einkastrondin vid hotelid hja krokkunum.

Einn daginn akvadum vid ad leigja okkur kajak og roa ut i eyju sem atti ad vera mjog nalaegt strondinni, samkvaemt kortinu sem vid skodudum.
Audvitad kom svo a daginn ad tad var ekki rett og breyttist ljuf kajakferd i 3 tima erfidisrodur!
Vid vorum samt sigrihrosandi tegar vid komum aftur i land eftir mikla aevintyrafor.

Steiney og 4 adrir leigdu ser vespu og keyrdu um eyjuna sem var mikil upplifun. Hinar stelpurnar tar a medal Berglind foru i nudd a medan tar sem ekki var til nog af vespum fyrir alla.
Vid aetlum ad baeta upp fyrir tad i Bali.

Flottust a vespunum - vid vorum med hjalm :)

A sjalfu Full Moon kvoldinu vorum vid oll saman i neon skaerum bolum og utotud i malningu.
A strondinni voru saman komin 30.000 manns i partystudi og var tetta kvold ogleymanlegt!!
Eftir partyid taemdist eyjan og vard ad halfgerdum draugabae.

Full Moon Gledi!
Eftir ad hafa kvatt krakkana okkar la leidin til eyjarinnar Koh Phi Phi.
Til gamans ma geta ad Koh tydir Eyja a taelensku.

Seinasta kvoldid med krokkunum!
Phi Phi samanstendur af tveimur storum eyjaklosum en adeins er byggd a odrum teirra. Til ad komast a milli tarf ad ferdast med bat og tvi eru hinir fraegu "longtail" batar utum allt.
Adur en vid komum til Phi Phi vorum vid bunar ad sja fallegar strendur og taerann sjo. Phi Phi toppar allt sem vid hofum sed hinga tid! Tetta er litil en gullfalleg eyja.
Tid hafid kannski sed biomyndina "The Beach" med vini okkar honum Leonardo DiCaprio. Myndin var tekin upp i Maya Bay a Phi Phi og er eyjan einna tekktust fyrir tessa biomynd. Utum allt ma sja myndir af Leo og er hann i augum eyjamanna akvedid atrunadargod.

Turistamynd af longtail batum a Phi Phi.

Strondin fyrir framan hotelid okkar.
Vid forum i dagsferd i kringum obyggda hluta eyjarinnar og forum a snorkla. Tar vorum vid staddar i einu storu fiskaburi og saum vid fullt af litrikum fiskum og koralrif. Frabaer upplifun.
Vid forum lika a apastrond tar sem bua fullt af saetum en grimmum opum. Vid tokum myndir en letum okkur svo fljott hverfa tar sem vid urdum vitni af nokkrum apabitum.
Ad sjalfsogdum forum vid lika til Maya Bay sem stod algjorlega undir vaentingum. Okkur fannst eins og vid vaerum staddar i biomyndinni fraegu. :)

Maya Bay.
Ljufa Lif!
Apaskott sem vildu ekki vera kjurr fyrir myndatoku.


Eftir mikla afsloppun a Phi Phi la leidin til Phuket sem er enn onnur eyjan sem tilheyrir Taelandi. Phuket er staedsta eyja Taelands og er med altjodlegan flugvoll en thangad turftum vid ad fara til ad na flugi til Singapore.
Tegar vid vorum a roltinu um adalgotu midbaejar Phuket saum vid kunnugleg andlit. Tarna voru a ferdinni 4 af herbergisfelogum okkar fra Koh Phangan! Tvilik tilviljun sem gerdi tessa tvo daga i Phuket ennta skemmtilegri.

Einn af astrolsku herbergisfelogunum i Phuket.
Segja ma ad Phuket se Amsterdam Asiu! Okkur hefur aldrei verid jafn oft bodid a PingPong Show (ekki verdur farid nanar uti hvada show tad er) eda verid i jafn miklum vafa um kyn dansmeyja og i Phuket. Fyndin upplifun tratt fyrir lett sjokk i byrjun!

Of mikid af tvi goda?
Nuna erum vid staddar i Singapore sem er gullfallegt land og rosalega vestraent. Tad er skemmtileg tilbreyting ad sja allt skrifad a ensku. Tetta litla borgriki einkennist af hahysum, hatiskuverslunum og mikillri taekni. Her er enginn madur med monnum nema ad eiga iphone og/eda ipad. Allt er gifurlega hreint og haegt er ad fa sekt fyrir otrulegustu hluti.

Tetta ma ekki gera i lestinni.
Ad sjalfsogdu nyttum vid timann og skodudum budirnar. Tvilik risamoll! Vid getum med sanni sagt ad Singapore se Mekka shopparans!

Tessi elska er her i Singapore.

Midad vid allan glamurinn sem her er ad finna ta er hostelid okkar ekki i teim hopi. Vid erum  stadsettar i skuggalegri hlidargotu tar sem vid erum einu vestraenu ferdamennirnir.
Vid erum ekki vandlatar a gistingu eftir ad hafa verid svona lengi a ferdalagi en vid erum vandlatar a hreinlaeti. Ekki verdur nanar farid ut i tad,  en vid skulum segja ad teppi fullt af svortum harum og blettott lak se ekki ideal!
Vid erum tvi fullar tilhlokkunar ad komast til Bali a morgun tar sem vid munum gista a fallegu hoteli a luxusstrond! :)

Vid sendum hlyjar kvedjur fra Singapore.
Knus
S&B

Friday, February 3, 2012

Laos, Vietnam & Koh Samui

Hae hae :)

Nuna erum vid staddar a paradisareyjunni Koh Samui sem er stadsett i taelenska eyjaklasanum.

            Tessi fegurd tok a moti okkur tegar vid voknudum.

Upphaflega var ferdaplanid to ekki svona...

Vid lentum seinnipartinn 25.januar i borg i Laos sem heitir Luang Prabang. Vid vorum ekkert spenntar fyrir Laos og half vonlausar um hvort vid aettum ad fara yfir hofud og ihugudum alvarlega ad fljuga fra landinu strax naesta morgun. Sem betur fer gerdum vid tad ekki og var Laos ein su skemmtilegasta upplifun ferdarinnar enn sem komid er.
Tad sem breytti ollu var ad fyrir utan flugvollin hittum vid 21 ars par fra Astraliu (Alix og Lara),  20 ara vini fra Astraliu (Jack og Jack) og 5 vini a aldrinum 19-24 fra Kanada (Nicole, Stephanie, Marissa, Karl og Sheila). Vid vorum oll a leidinni til Vang Vieng til ad fara i Tubing svo vid akvadum ad troda okkur 11 saman i litinn mini bus og keyra um nottina til borgarinnar. Su 7 tima rutuferd var heldurbetur skrautleg tar sem vid akvadum ad halda party i rutunni!
Fyrir ta sem ekki vita hvad "Tubing" er ta er i Vang Vieng, stor a med fullt af borum a bokkunum. Tar koma saman ungir sem aldnir, leigja ser uppblasinn kut og fljota nidur ana. Starfsfolk barana henda svo reipi til folksins og dregur tad til sin. Tetta er i rauninni eitt stort party i solinni fra hadegi til klukkan 6 a kvoldin.
Svo heldur gamanid afram a borum baejarins!

                            Ain tar sem vid forum i Tubing.

Tegar vid komum til Vang Vieng gistum vid oll saman a hoteli i 3 naetur, forum i Tubing, ut ad borda og gerdum i rauninni allt saman. Tann 26. januar er dagur Astraliu (Australia Day). Astralarnir okkar toku med ser fullt af astrolsku doti af heiman s.s fana tattu, stora fana og blaevaengi sem vid tokum med okkur nidur ad anni. Tubing var brjalad tennan dag og heimamenn toludu um ad aldrei hafi verid svona mikid af folki a stadnum!
Tessi dagur og tetta kvold var eitt tad skemmtilegasta sem vid hofum gert og tad var allt litlu "fjolskyldunni" okkar ad takka. Vid naudum oll svo vel saman og svo aetlum vid ad hittast aftur i Full Moon Partyinu og hafa Fjolskyldu Reunion! Vid getum ekki bedid :)

                               Aussie Day! Geggjadur dagur :)

Eftir Laos flugum vid til Hanoi, hofudborgar Vietnam. Tad sem vid vissum ekki er ad a tessum tima er kalt i Hanoi svo tegar vid lentum tok a moti okkur rigning og 16 stiga hiti. Sa hiti vaeri venjulega hid besta mal en i ollum rakanum fer kuldinn inn a beinum. Vid akvadum tvi ad stoppa stutt vid.
Vietnam er rosa fallegt land med mikla sogu. Tann 23.januar fognudu vietnamar asamt kinverjum  nyju ari, ari drekans svo borgin var rosalega fallega skreytt og ljos og skraut utum allt.


Eins og i morgum storborgum er mikid ongtveiti en tad sem einkennir Vietnam er ad tad eru ekki margir bilar a ferd og ferdast borgarbuar um a motorhjolum. Borgin er rosalega havaer og stutfull af folki sem notar flautuna a hjolunum sinum ospart sem getur verid rosalega treytandi til lengdar. Til ad komast yfir gotu tarf ad labba ofurhaegt og motorhjolin sikk-sakka i kringum mann a medan labbad er yfir gotuna. Ef einhver myndi bida eftir ad stoppad yrdi fyrir ser myndi hann bida allan daginn! Tott otrulegt se ta gengur umferdin upp svona.

                                           I Hanoi.

Adalastaedan fyrir komu okkar til Hanoi var til tess ad sja Halong Bay sem er eitt af 7 undrum veraldar. Vid skradum okkur i hopferd og var hopurinn sottur snemma um morguninn. Vid keyrdum fyrst i 4 tima til Halong Bay hafnarinnar tar sem vid forum um bord i skip sem sigldi med okkur ad eyjunum. Vid vorum mjog heppin med vedur tvi tratt fyrir kulda var rosalega fallegt skyggni og logn. Halong Bay er otrulega fallegur stadur og saum vid ekki eftir tvi ad hafa farid til Hanoi adeins til ad sja hann. Tar heimsottum vid heimamenn sem bua i husum sem eru stadsett a midjum sjonum, forum a kajak og skodudum helli.

                                 Kalt i Halong Bay.

                                Fallegi Halong Bay og umhverfi.

Tar sem vid vildum ekki vera lengur i kuldanum akvadum vid ad fara til strandbaejarins Nha Trang til tess ad komast i sol og sumar. Tegar vid komum til strandarinnar tok a moti okkur hiti en engin sol!
Fullt af ferdalongum voru komnir til Nha Trang til tess ad komast i sol en voru buin ad vera i viku an solar.
Vid hofdum planad ad vera 5 naetur i Nha Trang en akvadum ad taka malid i okkar hendur og fylgja solinni.
Vid gistum tvi bara eina nott og akvadum ad fara kvoldid eftir med naeturrutu til Saigon (Ho Chi Minh City) tar sem tad er ekki flugvollur i Nah Trang.

                           Sushi snakk - vid smokkudum ekki!

Fyrsta kvoldid i Nah Trang forum vid ut ad borda a geggjadann italskann stad, De Fernando, sem Disa vinkona benti okkur a. Eigandinn er italskur og vinnur oll kvold a stadnum og maturinn er ekta italskur.Tar hittum vid yndisleg hjon fra Englandi sem satu a naesta bordi. Tau hofdu mikinn ahuga a okkur og ferdinni okkar. Tau hofdu miklar ahyggjur af okkur og kysstu okkur bae i kvedjuskyni tar sem mamma okkar vaeri a Islandi og einhver tyrfti ad kyssa okkur! Mestu kruttin :)
Vid fengum ad vita ad naesta dag yrdi sma sol og svo yrdi skyjad allan daginn. Til ad nyta solina var raes klukkan 7:30 og forum vid strax nidur a strond. Tar nadum vid a brenna okkur all svakalega a tessum stutta tima og vorum raudar eins og tomatar!! Seinni partinn forum vid ad skoda risa stort Buddha likneski. Vid forum med "taxa" sem virkar tannig ad madur sest aftan a motorhjol og er keyrdur a stadinn. I tessari umferd var okkur mjog annt um lif okkar og heldum stundum ad vid myndum ekki lifa ferdina af! Haha!!

                   Fernando fremstur fyrir framan stadinn.

Hostelid okkar i Nha Trang, vid vorum i herbergi med 6 odrum stelpum.


Strondin i Nha Trang tar sem ofurbruninn atti ser stad - i eiginlega svona vedri!!

                                 Saeta krutt og Steiney brennda.

                                       Sofandi Buddha.

                                              Toffari.

Rutan til Saigon tok 9 tima og var furdulega thaegileg to ad vid hofdum ekki verid bjartsynar i byrjun. Tad eina sem skyggdi a tennan goda ferdamata var ad bilstjorinn vildi endilega spila taelenska tonlist a a haedsta hljodstyrk sem vid treyttu ferdalangar vorum ekki ad fila. Steiney tok malid i sinar hendur og fekk bilstjorann til ad laekka i tonlistinni sem hann gerdi med semningi. Tonlistin vakti to rutuna aftur klukkan 6 um morguninn, meira studid! :)

                    Skemmtilegasta rutuferdin i koju a 2.haed!

Rutan kom til Saigon klukkan half 7 um morguninn og var forinni heitid beint upp a flugvoll tar sem vid flugum til Bangkok. Tar fengum vid okku kaffi a Starbucks og letum fara vel um okkur a Loung-inu hja Bangkok Airwaves a medan vid bidum eftir fluginu til Koh Samui.
Tegar vid lentum i Koh Samui um kvold tok a moti okkur mikill hiti og tad sem kom a ovart er ad flugvollurinn er allur opinn svo madur stendur uti med sma tak yfir ser tegar nad er i farangurinn. I Koh Samui er allt full af palmatrjam med kokoshnetum en framleidsla a kokoshnetum er ein su staersta i heiminum a eyjunni.
Her aetlum vid ad vera i solinni tangad til vid forum eyjuna Koh Phangan sem er adeins tveggja tima batsferd fra Koh Samui. Tar verdur Full Moon Partyid haldid hatidlega! :)


Tar sem vid erum brenndar i drasl hofum vid ekki getad notid solarinnar i dag i Koh Samui. Vid erum bjartsynar a ad vid verdum tilbunar i solbad a morgun og truum tvi innilega ad tegar raudi liturinn hverfi verdi eftir solid tan! hehe :)

                I dag turftum vid a vera i bol - a morgun verdur tanad!


Vid sendum solarkvedjur heim,

Knus og kram,
Steiney & Berglind


P.s. Vid hofum lagad kommentadalkinn svo nuna aettu allir ad geta kommentad! :)

P.s. 2
Vid hofum tvi midur akvedid ad sleppa Kambodiu. Vid vorum lengur en planad var i Laos tvi tad var svo gaman og vid timdum ekki ad fara. Vid hofum heyrt svo goda hluti um Kambodiu en tad tarf ad velja og hafna og vid viljum frekar eyda lengri tima a taelensku eyjunum til ad lenda ekki i timatrong fyrir Full Moon Partyid. Vid munum tvi bara heimsaekja Kambodiu einhverntiman seinna :)